Archives
Mig langar í: hinn fullkomna hárvörupakka!
Posted on September 16, 2015 376 Comments

Í færslu dagsins langaði mig að tala um hárvörur frá merkinu Eleven! Fyrir nokkrum mánuðum síðan kynntist ég í fyrsta skipti merkinu, en það var einmitt þegar ég tók þá afdrifaríku ákvörðun að klippa hárið á mér mun styttra. Eftir þá ákvörðun lofaði ég sjálfri mér að hugsa betur um hárið mitt, en það var […]
Að missa mig yfir: Stutta hárinu hennar Kim
Posted on February 9, 2015 Leave a Comment
Ég er ein af þeim sem finnst alveg afskaplega gaman að fylgjast með Kardashian sytrunum, og þá sérstaklega vinkonu minni henni Kim. Þó að frægð hennar sé frekar umdeild hefur hún sýnt fram á að hún er klárlega ein helstu tísku- og make up fyrirmyndum samtímans, og ég býð alltaf spennt að sjá hvað hún […]
Að missa mig yfir: Umfangsmeira hár á 3sek
Posted on November 13, 2014 1 Comment
Um daginn var ég á rölti í Hagkaup í Kringlunni, á neðri hæðinni, þegar ég rakst á stand með allskonar tegundum af hárpúðum til að láta hárið virðast umfangsmeira. Ég nældi mér í einn pakka og finnst hann alveg hreint ótrúlega sniðugur! Ég nota mjög oft svona “kleinuhringi” í hárið sem eru ætlaðir til að […]
Uppskrift: Hármaski fyrir heilbrigt hár með djúpum glans
Posted on September 19, 2014 Leave a Comment
Ég var búin að lofa að gefa ykkur uppskriftina af olíu hármaskanum sem ég sýndi ykkur á Instagram myndinni minni á sunnudaginn, og fer auðvitað ekki að svíkja það! Maskinn er líka algjör snilld, ég setti hann í mig á sunnudaginn og svo aftur í gær, og ég sé svo mikinn mun á hárinu að […]
Uppskrift: Súper nærandi hármaski
Posted on July 6, 2014 2 Comments

Okei við höfum öll heyrt orðatiltækið “beauty is pain” ekki satt? Það á nefnilega alveg mjög vel við þennan hármaska sem ég ætla að sýna ykkur. Það er alls ekki góð lykt af honum, hann er frekar slepjulegur og mjög subbulegur. Ekki samt hætta að lesa strax! Það er nefnilega alveg góð ástæða fyrir því […]
Súkkulaði hár!
Posted on May 14, 2014 6 Comments
Ég er með frekar dökkt hár náttúrulega og mjög dökka rót. En mér finnst ég samt alltaf þurfa að lita á mér hárið til að halda litnum jöfnum og fallegum og með fallegum glans. Ég fer alltaf á stofu annarslagið en svo finnst mér líka rosa þægilegt (og ódýrt) að halda litnum við heima og […]