Archives

Uppskrift: Bláber með hafrarjóma

Eins og ég hef sagt ykkur frá áður fæ ég reglulega æði fyrir einhverju og get ekki hætt að borða það. Ég er nánast eins og ólétt kona sem fær óstjórnanlega löngun í fáránlega hluti því stundum bara get ég einfaldlega ekki hætt að borða einhvern ákveðinn hlut! Bláber eru búin að eiga hug minn […]

Read More