Archives

Einföldustu hafrakökurnar með karamellu

Ó nammnammnamm, þessi hafraköku uppskrift náði nýjum hæðum í fyrradag! Um daginn deildi ég með ykkur uppskriftinni minni af einföldustu hafrakökum í heimi sem eru bæði ótrúlega einfaldar, og hollar. Ég gerði uppskriftina aftur í fyrradag en í þetta skiptið notaði ég butterscotch dropa í staðinn fyrir súkkulaðidropa og það er eiginlega alveg ólýsanlega gott! […]

Read More

Uppskrift: Einföldustu hafrakökur í heimi

Hafið þið tekið eftir hvað ég skrifa oft: “í heimi” í titilinn á færslunum mínum. Ég er nefnilega svo mikil ástríðumanneskja að ég missi mig mjög auðveldlega yfir litlum hlutum og finnst þeir það allra frábærasta sem hefur komið fyrir mig. Þessar smákökur fá að falla í þennan flokk. Þær eru nefnilega æði! Þær eru […]

Read More

Uppskrift: Hreinsandi og róandi andlitsskrúbbur

Var ég búin að segja ykkur að ég elska hunang? Það hefur svo ótrúlega marga eiginleika sem nýtast fyrir húðina eins og ég hef áður sagt ykkur frá, sótthreinsandi, bólgueyðandi og með fullt af andoxunarefnum. Allra meina bót! En ég fékk beiðni um uppskrift að andlitsskrúbb og varð að sjálfsögðu við henni. Búin að vera […]

Read More

Uppskrift: Besti hafragrautur í heimi

Flest okkar kunna að búa til hafragraut, enda er það ekkert sérstaklega flókið. Hafrar, vatn og salt í pott er það ekki bara? Láta sjóða í smá stund og tilbúið? Jú vissulega er hægt að útbúa hafragraut á þann hátt, og meirasegja líka bara hægt að skella höfrum og vatni í örbylgjuofninn í smá stund […]

Read More