Archives

BLACK&GOLD

Þessi titill minnir mig alltaf svo á lagið með Sam Sparro..sem ég fæ reyndar aldrei nóg af! Hugsanlega vegna þess að það er um eina fallegustu og klassískustu litasamsetningu sem ég veit um. Svart og gyllt er eitthvað svo ótrúlega fallegt saman, og svarti liturinn gefur þeim gyllta einhvernveginn ennþá meira edge. Um helgina kíkti […]

Read More

Kóngablátt+Gull

Kóngablátt og gyllt er litasamsetning sem ég hef alltaf verið ótrúlega hrifin af. Í haust keypti ég mér einmitt Michael Kors verski í þessum litum, og ég er búin að vera með það daglega síðan þá! Það er eitthvað svo ótrúlega fallegt og “konunglegt” við þessa liti, sem ég fæ ekki leið á. Í seinustu […]

Read More

New In: Kimono úr Vero Moda

Ég er búin að vera að láta mig dreyma um þennan gullfallega kimono úr Vero Moda alveg síðan ég sá hann fyrst. Ég var ekki lengi að falla fyrir honum enda finnst mér hann vera einstaklega Gyðulegur og ég vissi að ég bara yrði að eignast hann! Ég ákvað að nýta tækifærið á föstudaginn, þegar […]

Read More

Pretty Little Things

Fallegir, litlir hlutir…hljómar kannski ekki alveg jafn vel á íslensku. Eitthvað sem ég fell alltaf fyrir (eins og ég hef sagt ykkur áður), bæði þegar kemur að fatnaði og fylgihlutum, eru fínlegir, gylltir detailar – eða smáatriði. Ég dregst alltaf að kápum og yfirhöfnum sem eru með gylltum rennilásum eða hnöppum, og sérstaklega þeim sem eru líka […]

Read More

Að missa mig yfir: Spring/summer 2015 frá Bloomingville

Eitt af mínum uppáhalds merkjum fyrir heimilið er danska merkið Bloomingville, sem var stofnað árið 2000. Vörurnar frá þeim eru til dæmis seldar í Húsgagnahöllinni og eru hver öðrum fallegri. Merkið er með ýmsa smáhluti og aukahluti fyrir heimilið og mér finnst sumarlínan þeirra fyrir árið 2015 alveg sérstaklega fallegt! Ég kíkti yfir bæklinginn þeirra, […]

Read More

New in: Kóngablátt frá Michael Kors

Úff það fer sko strax að koma tími á annann Confessions Of a Shopaholic post..er búin að kaupa aðeins of mikið af fínum hlutum seinustu vikur sem ég hlakka til að sýna ykkur. En þangað til bara get ég ekki beðið lengur með að sýna ykkur nýja veskið mitt sem að ég keypti mér í […]

Read More