Archives
Uppskrift: Bananamúffur með grískri jógúrt
Posted on November 11, 2014 1 Comment

Þegar það er mikið að gera og mikið stress er einn staður þar sem ég næ alltaf sérstaklega vel að slaka á..í eldhúsinu. Ég veit fátt meira róandi en að dunda mér við að baka og búa til eitthvað gómsætt, og ég lít á það sem nauðsynlegann part af stressfylltum degi til að ná að […]
Uppskrift: Aspirín-Andlitsmaski
Posted on November 9, 2014 Leave a Comment
Úff þvílík vika sem ég er búin að eiga! Ég er varla búin að eiga lausa stund alla vikuna, og komst ekki einusinni í ræktina fyrr en í gær. Ég elska að hafa mikið að gera en eftir svona vikur þá er algjörlega nauðsynlegt að eiga smá dekurstund til að núlstilla sig og undirbúa fyrir […]