Archives

Uppskrift: Uppáhalds græni djúsinn minn

Ég elska græna djúsa, þeir eru nefnilega svarið við svo mörgu! Alltaf þegar einhver segir við mig til dæmis: “ohh ég er svo þreytt”, eða “æi ég er með hálsbólgu”, svara ég alltaf: “ertu búin að fá þér grænan djús?”. Mjög pirrandi týpa, en ég bara trúi svo mikið á að það sem við borðum […]

Read More

Grænn djús sem þú færð i næstu matvörubúð!

Um daginn fékk ég algjört æði fyrir grænum djúsum enda eru þeir stútfullir af góðum næringarefnum og alveg ótrúlegt hvað þeir gefa manni mikla orku!  Núna er kominn nýr safi frá Floridana í virkni línunni sem heitir Floridana grænn og er úr eplum, spínati, ananas, kíví, mangó, engifer spirulína, hveitigrasi og chili! Mikið var ég […]

Read More