Archives
Uppskrift: Hreinsandi og róandi andlitsskrúbbur
Posted on July 17, 2014 1 Comment
Var ég búin að segja ykkur að ég elska hunang? Það hefur svo ótrúlega marga eiginleika sem nýtast fyrir húðina eins og ég hef áður sagt ykkur frá, sótthreinsandi, bólgueyðandi og með fullt af andoxunarefnum. Allra meina bót! En ég fékk beiðni um uppskrift að andlitsskrúbb og varð að sjálfsögðu við henni. Búin að vera […]