Archives

Góð ráð: Til að hugsa um hárið í vetur!

Eitt af því sem mér finnst ótrúlega oft gleymast í sambandi við “líkamsumhirðu” er hárið. Ég hef allavega sjálf gerst sek um það oftar en einu sinni. Ég er ótrúlega dugleg að hugsa um húðina mína, setja á hana allskonar krem, skrúbba, bursta hana og geri allt til þess að halda henni fallegri, bæði í […]

Read More

Mig langar í: hinn fullkomna hárvörupakka!

Í færslu dagsins langaði mig að tala um hárvörur frá merkinu Eleven! Fyrir nokkrum mánuðum síðan kynntist ég í fyrsta skipti merkinu, en það var einmitt þegar ég tók þá afdrifaríku ákvörðun að klippa hárið á mér mun styttra. Eftir þá ákvörðun lofaði ég sjálfri mér að hugsa betur um hárið mitt, en það var […]

Read More

Ég elska: Hair Plump frá Rock Your Hair

Fyrir nokkrum vikum síðan fékk ég að prófa hárvörur frá nýju merki sem er nýlega komið í sölu hér á Íslandi. Merkið heitir Rock Your Hair, og mér fannst það alveg virkilega spennandi – enda er það bleikt, bleikt, bleikt! Fyrsta varan sem ég prófaði heitir Hair Plump, og er þurrsjampó og hársprey í sama […]

Read More