Archives

Ég elska: NARS Audacious Lipstick

Þegar ég var úti í Barcelona um daginn og fór í Sephora, stóðst ég ekki mátið að kíkja aðeins á vörurnar frá Nars. Ég var þá ekki ennþá búin að næla mér í vöru frá merkinu, en búin að skoða mikið frá þeim á netinu og langaði að prófa. Ég án gríns stóð við standinn […]

Read More

Ég elska: Rebel frá Mac

Ég gaf systur minni varalit í jólagjöf, og valdi þennan hérna handa henni! Hann er úr Mac í Kringlunni, og liturinn heitir Rebel. Hún er mjög hrifin af áberandi varalitum og mér fannst þessi vera fullkominn fyrir hana. Nema svo er ég sjálf svo hrifin af honum að ég verð að fara næla mér í […]

Read More