Archives

Ég elska: L’oreal Féline

Nýlega prófaði ég nýjann maskara, og ég verð nú eiginlega að segja ykkur frá honum! Okei byrjum fyrst á byrjuninni. Fyrir um einu og hálfu ári síðan byrjaði ég með bloggið mitt. Fyrsta færslan sem ég skrifaði var um maskara. Maskara sem þið sjáið á þessari mynd, þennan fljólubláa. Það sem er ótrúlega fyndið er […]

Read More

5 uppáhalds í júlí!

Nýr mánuður, ný uppáhalds! 1. Too Faced – Natural Matte augnskuggapalletta: Keypti mér þessa í Sephora í Barcelona um daginn, og algjörlega dýrka hana! Hún er með gullfallegum möttum litum, og ég er búin að nota hana ótrúlega mikið síðan ég fékk hana. 2. Yves Saint Laurent – Touche Eclat gullpenninn: Loksins, loksins, loksins kom ég mér […]

Read More

5 uppáhalds í maí!

Maí að klárast og sumarið að ganga í garð..og þá er tími til að fara yfir það sem var í uppáhaldi í seinasta mánuði! Eins og þið kannski sjáið býð ég upp á nýtt útlit á “uppáhalds” færslunni minni í þetta skiptið, og ég vona að ykkur líki það! 1. Maybelline Lash Sensational maskari: Nýji Maybelline […]

Read More