Archives

New In: Carli Bybel Palette

Nýlega gaf beauty gúrúinn og Youtuberinn yndislegi Carli Bybel út sína eigin pallettu í samstarfi við BH Cosmetics. Þar sem ég er mikill Carli aðdáandi þá varð ég að eignast pallettuna, en ég fékk hana einmitt í vikunni! Pallettan kemur í ótrúlega fallegum umbúðum, og inniheldur 10 augnskugga og 4 highlightera. Ég ætla svosem ekkert […]

Read More

Ég elska: Milani Illuminating Face Powder

Um daginn var mér boðið að skoða vörur frá snyrtivörumerkinu Milani. Ég hafði ekki notað merkið áður, en fékk að kíkja í búðina þeirra á Kleppsmýrarvegi og skoða mig um. Ég sá margt sem greip augað, en áður hafði ég rekist á þennann kinnalit/highlighter á netinu og langaði mikið að vita hvernig hann kæmi út. […]

Read More