Archives
Ég elska: Freddy Superfit
Posted on March 3, 2016 Leave a Comment
Í desember eignaðist ég einar bestu ræktarbuxur sem ég hef átt! Ég setti þær einmitt á jólagjafalistann fyrir kærustuna, því ég veit þær hefðu slegið í gegn hjá mér hefði ég fengið þær í jólagjöf! Freddy buxurnar eru allar sérstaklega gerðar til að “faðma rassinn”, og þær gera það svo sannarlega. Það sem ég elska […]