Archives

Jólagjafahugmyndir: Handa vinkonunni!

Já kæru lesendur..jólagjafalistar eru svo sannarlega allsráðandi á síðunni þessa dagana! Enda nálgast jólin óðfluga, og hver fer að verða síðastur að útvega fallegar gjafir handa vinum og vandamönnum. Það er alltaf gaman að gleðja góða vinkonu með fallegum gjöfum, og ég er með nokkrar hugmyndir í pokahorninu.. 1. Real Techniques Blush Brush: Burstar eru alltaf skemmtileg […]

Read More