Archives

Nýtt: TANJA LASHES

Ég var ekkert lítið spennt þegar ég fékk sendingu frá henni gullfallegu vinkonu minni Tönju Ýr, með nýju augnháralínunni sem hún var að gefa út! Fyrir þá sem ekki vita er Tanja með ótrúlega skemmtilegt blogg inná Tanjayr.com, sem ég mæli með að fylgjast með! Mig langar að óska henni innilega til hamingju með þessa […]

Read More

Skref-fyrir-skref: Hvernig á að þrífa gerviaugnhár eftir notkun!

Þegar maður kaupir góð og vönduð gerviaugnhár, er ekkert mál að nota þau í fleiri en eitt skipti. Til að þau haldist falleg er mikilvægt að þrífa þau vel eftir hverja notkun. Ef maður gerir það rétt verða þau nánast eins og ný og ég nota flest öll augnhárin mín í nokkur skipti áður en […]

Read More

Skref-fyrir-skref: Everyday Flutter frá Tanya Burr

Um daginn sagði ég ykkur frá nýju augnhárunum sem voru að koma til landsins frá hinni dásamlegu Tanyu Burr (HÉR). Í þeirri færslu sagði ég frá því að ég héldi að ég ætti eftir að nota Everyday Flutter hálfu lengjurnar mest og það hefur sko staðist! Mér finnst þær algjört æði, og sérstaklega flottar því […]

Read More

Að missa mig yfir: Tanya Burr augnhárin

Í gærkvöldi fór ég í launch partý haldið í tilefni þess að gerviaugnhárin hinnar dásamlegu Tanyu Burr voru að koma til landsins! Partýið var haldið í Kjólum og konfekt á Laugaveginum en þar var boðið upp á freyðivín, súkkulaði, og augnhárin kynnt. Fyrir þá sem ekki vita þá er Tanya Burr heimsfrægur bjútíbloggari og vloggari, […]

Read More