Archives

Ég elska: Baby Lips Dr.Rescue

Fyrir um það bil ári síðan komu Baby Lips varasalvarnir frá Maybelline fyrst til Íslands. Ég var vægast sagt spennt fyrir komu þeirra, enda búin að bíða eftir þeim ansi lengi. Ég er búin að nota þessa venjulegu ótrúlega mikið síðan þeir komu, en núna nýlega bættist svo við í flóruna okkar hér á Íslandi […]

Read More