Archives

Að missa mig yfir: Flugfreyju fótagel!

Um daginn var ég svo heppin að fá að prófa vöru frá Masterline, sem ég var búin að ætla að kaupa mér heillengi en aldrei komið í verk. Varan fannst mér ótrúlega áhugaverð og ég varð svo sannarlega ekki fyrir vonbrigðum! Varan sem ég er að tala um er kælandi og róandi gelkrem fyrir fæturna! […]

Read More