Archives
Ég elska: AstaZan
Posted on June 23, 2015 Leave a Comment
Fyrir nokkrum árum kom á markað vítamín/fæðubótarefni sem heitir AstaZan. Þegar það kom fyrst var það mikið auglýst, og ég ákvað að prófa. Síðan þá hef ég alltaf keypt það reglulega, og er einmitt að taka það þessa dagana. Mér finnst það algjör snilld og uppgötvaði að ég er búin að segja alltof fáum frá […]
Ég elska: St. Ives Andlitsskrúbbinn
Posted on January 14, 2015 4 Comments
Þegar ég kom heim eftir jólin tók ég eftir því að húðin mín var að eiga sérstaklega slæma daga, mjög líklega eftir þessi kíló af súkkulaði sem ég innbyrti í fríinu. Ég fór að leita í skápunum mínum af einhverju sem gæti bjargað mér, og rakst þá á þennann skrúbb og mundi að ég hafði […]
5 góð ráð fyrir húðumhirðu í vetur!
Posted on October 28, 2014 Leave a Comment
Þegar veturinn kemur þarf húðin alveg extra góða ummönun. Mín húð er venjuleg/blönduð og ég fann það strax á húðinni minni þegar það byrjaði að koma frost, og skipti yfir í vetrar húðumhirðurútínuna mína. Það sem að ég finn aðallega fyrir eru hitabreytingarnar, þegar það er kalt úti og svo hlýtt inni, og maður er […]
Útlitið: Olíurnar mínar
Posted on October 6, 2014 1 Comment

Þið sem lesið reglulega hafið alveg örugglega tekið eftir því að ég er mikill aðdáandi hinna ýmsu olía og nota þær í endalaust margt. Ég trúi svo mikið á olíur og finnst þær algjörlega lífsnauðsynlegar. Ég nota bæði lífrænar, náttúrulegar olíur og “tilbúnar” olíur, en mig langaði að sýna ykkur 5 olíur sem flestir myndu halda […]