Archives

Ég elska: Hair Plump frá Rock Your Hair

Fyrir nokkrum vikum síðan fékk ég að prófa hárvörur frá nýju merki sem er nýlega komið í sölu hér á Íslandi. Merkið heitir Rock Your Hair, og mér fannst það alveg virkilega spennandi – enda er það bleikt, bleikt, bleikt! Fyrsta varan sem ég prófaði heitir Hair Plump, og er þurrsjampó og hársprey í sama […]

Read More

Ég elska: Eleven Miracle Hair Treatment

Eftir að ég klippti á mér hárið um daginn lofaði ég sjálfri mér að nú myndi ég byrja að hugsa betur um það, svo það fari ekki aftur eins og seinast, en það var orðið mjög slitið. Ég hef alveg gerst sek um að hugsa ekki nógu vel um hárið stundum, en þegar það er […]

Read More

5 uppáhalds í október!

Vá hvað tíminn líður óendanlega hratt þessa dagana..nóvember kominn með tilheyrandi vetrarveðri og þar með styttist í fyrsta í aðventu sem er seinustu helgina í mánuðinum. Ég verð að viðurkenna að ég get ekki beðið, enda algjört jólabarn og veit fátt skemmtilegra en að undirbúa jólin. Á meðan ég býð eftir að geta farið að […]

Read More

Uppskrift: Hármaski með argan olíu

Eitt af því sem ég er búin að vera að einbeita mér að seinustu mánuði, er að fá hárið mitt til að vaxa hraðar og verða heilbrigðara. Ég byrjaði að taka hárkúr vítamín og þaratöflur til að styrkja hárið innan frá, og samhliða því er ég búin að nota hármaska einu sinni í viku í […]

Read More