Archives
5 uppáhalds í maí!
Posted on June 1, 2015 Leave a Comment
Maí að klárast og sumarið að ganga í garð..og þá er tími til að fara yfir það sem var í uppáhaldi í seinasta mánuði! Eins og þið kannski sjáið býð ég upp á nýtt útlit á “uppáhalds” færslunni minni í þetta skiptið, og ég vona að ykkur líki það! 1. Maybelline Lash Sensational maskari: Nýji Maybelline […]
Ég elska: Brow Artist Genius Kit frá L’oreal
Posted on May 27, 2015 2 Comments
Síðasta árið hefur einhvernveginn allt í snyrtivöruheiminum snúist um augabrúnir. Ég er að fylgjast með mörgum flottum make up artistum og öðrum í snyrtivörubransanum á Instagram, og mér finnst ég alltaf vera að sjá endalaus augabrúnamyndbönd á Instagram-feedinu mínu. Ég verð að viðurkenna að ég er líka sjálf búin að spá mikið í augabrúnum, og upp á […]