Archives

New In: GYLLT/SVART

Núna er fylgihlutaverslunin SIX að fagna 5 ára afmæli sínu. Jeeeijj..alltaf gaman að eiga afmæli! Í tilefni afmælisins eru allar vörurnar þeirra á 3 fyrir 2 alla helgina! Þið gætuð til dæmis fengið ykkur alla þessa þrjá hluti sem ég er með á myndinni og borgað bara fyrir tvo! Mér finnst alltaf jafn gaman að kíkja til […]

Read More

BLACK&GOLD

Þessi titill minnir mig alltaf svo á lagið með Sam Sparro..sem ég fæ reyndar aldrei nóg af! Hugsanlega vegna þess að það er um eina fallegustu og klassískustu litasamsetningu sem ég veit um. Svart og gyllt er eitthvað svo ótrúlega fallegt saman, og svarti liturinn gefur þeim gyllta einhvernveginn ennþá meira edge. Um helgina kíkti […]

Read More

PASTELS

Ég elska, elska, elska pastelliti í öllu..fötum, naglalökkum, skarti, fylgihlutum. Það er bara eitthvað svo krúttlegt og dásamlegt við fallega ljósa pastelliti. Ég tók nokkrar myndir af fylgihlutum í pastel litum sem ég fékk í Six! Peysa: HM Skart: SIX Naglalakk: Essie – liturinn Fiji xxx Færslan er ekki kostuð.

Read More

Kóngablátt+Gull

Kóngablátt og gyllt er litasamsetning sem ég hef alltaf verið ótrúlega hrifin af. Í haust keypti ég mér einmitt Michael Kors verski í þessum litum, og ég er búin að vera með það daglega síðan þá! Það er eitthvað svo ótrúlega fallegt og “konunglegt” við þessa liti, sem ég fæ ekki leið á. Í seinustu […]

Read More

New In: Rose Gold

Í fyrradag fór ég og kíkti í Six Kringlunni eins og svo oft áður, og fékk mér alveg fuuullt af fallegum fylgihlutum, eins og ég sýndi ykkur í gær á Snapchat ef þið eruð að fylgjast með mér þar. Það sem stóð upp úr var úrið sem ég fékk! Það er rósagullið á litinn, en […]

Read More

Pretty Little Things

Fallegir, litlir hlutir…hljómar kannski ekki alveg jafn vel á íslensku. Eitthvað sem ég fell alltaf fyrir (eins og ég hef sagt ykkur áður), bæði þegar kemur að fatnaði og fylgihlutum, eru fínlegir, gylltir detailar – eða smáatriði. Ég dregst alltaf að kápum og yfirhöfnum sem eru með gylltum rennilásum eða hnöppum, og sérstaklega þeim sem eru líka […]

Read More

Trend: Sailor

Eitt af þeim trendum sem mér finnst vera fallegt og ég held að verði áberandi í sumar er Sailor trendið. Það einkennist af dökkbláum og hvítum lit, röndum, gylltum detailum, hnútum og perlum. Það er mikið af fallegum flíkum til í búðunum núna sem að smellpassa inn í þetta trend, og fylgihlutir í sama stíl setja svo punktinn […]

Read More

Að missa mig yfir: Nýju línunni í Six

í fyrradag átti ég leið í Kringluna og leit við í uppáhalds fylgihlutabúðinni minni, Six. Ég elska að kíkja til þeirra og fá mér fallega fylgihluti, líka þar sem þeir eru á svo ótrúlega góðu verði! Þau voru akkúrat að taka upp nýja gullfallega línu, og ég var ekki lengi að falla fyrir henni og taka […]

Read More

Ég elska: Statement Necklace

Ég er með algjört fylgihlutaæði þessa dagana og spái mikið í hverju sé hægt að bæta við outfittin mín til að fullkomna þau. Eitt af því sem ég elska er að eiga fallegar statement hálsfestar, sem geta gert svo ótrúlega mikið fyrir heildarlúkkið. Þær eru fullkomnar til að poppa upp venjulegt svart outfit, og geta breytt algjörlega […]

Read More