Archives

Heima hjá mér: Noel jólakerti frá Crabtree & Evelyn

Loksins loksins! Í morgun fór ég í seinasta lokaprófið mitt svo prófatörninni á þessu ári er formlega lokið! Mikið ofsalega er ég fegin. Núna get ég loksins farið að undirbúa jólin á fullu, en við tekur reyndar smá vinnutörn áður en ég fer heim til Akureyrar 20. desember. Ég hlakka líka til að geta sagt […]

Read More