Archives

Að missa mig yfir: Rose hip frá Barry M!

Vinkona mín kom heim með alveg ótrúlega fallegt naglalakk úr River Island um daginn, en það er úr Gelly naglalakkalínunni frá Barry M. Liturinn heitir Rose hip og er fullkomlega ljósbleikur. Ég elska ljós naglalökk, og sérstaklega eins og þessi sem eru þekjandi og maður þarf bara 2 umferðir til að þau verði falleg. Oft […]

Read More