Archives

Heima hjá mér: í snyrtiherberginu

Jæja þá er komið að því að deila með ykkur myndum af besta herberginu í húsinu að mínu mati – hinu langþráða, drauma-snyrtiherberginu mínu. Snyrtiherbergið er nokkurnveginn framlenging af snyrtiaðstöðunni minni eins og hún var HÉR áður en ég flutti, þó að eitthvað hafi að sjálfsögðu bæst við. Inní gömlu færslunni finnið þið lista yfir flesta […]

Read More

Skref-fyrir-skref: Svarthvítur eyeliner

Einhverntímann fyrir löngu síðan sá ég mynd af fallegri augnförðun á Pinterest sem mig langaði alltaf að prófa að gera. Fyrir nokkrum vikum lét ég svo verða af því, og hún kom svo vel út að ég ákvað að ég yrði að gera skref-fyrir-skref fyrir ykkur og sýna ykkur hvernig ég framkvæmdi hana. Þetta er […]

Read More

Skref-fyrir-skref: Countor/highlight andlitsförðun!

Fyrir löngu löngu síðan postaði ég mynd á instagrammið mitt þar sem ég var að mála mig með countor/highlight tækni, og fékk beiðnir um að setja sýnikennslufærslu á bloggið. Þessi færsla er búin að vera á leiðinni í örugglega meira en hálft ár, en ég hafði aldrei komið mér í það að taka almennilegar myndir, […]

Read More

Gamlárskvöld

Mikið er ég nú spennt fyrir morgundeginum! Mér finnst áramótin alltaf skemmtileg, og ennþá skemmtilegra þegar nýja árið gengur í garð og allir eru með ný markmið til að vinna að. Ég get ekki beðið eftir janúar, og hlakka til að deila með ykkur öllu því skemmtilega sem ég ætla að gera hér á blogginu. […]

Read More

Gleðileg jól!

Gleðileg jól elsku lesendur og vonandi eru allir búnir að hafa það jafn notalegt og ég í jólafríinu! Ég eyddi aðfangadagskvöldi heima hjá mömmu og pabba með systrum mínum í gær, og kvöldið var algjörlega yndislegt! Við höfum alltaf haft hamborgarhrygg í matinn og árið í ár var engin undantekning, en ég stend sjálfa mig […]

Read More

Aðfangadagskvöld

Í dag setti ég saman á mynd nokkrar förðunarvörur sem ég ætla mér að nota í förðunina mína á aðfangadagskvöld. Ég ákvað að mig langaði að gera eitthvað öðruvísi en ég geri venjulega, og ætla að vera með mjög litla, dempaða augnförðun, áberandi varir, létta skyggingu og ljómandi húð. Ég er eiginlega aldrei með áberandi […]

Read More

Skref-fyrir-skref: Árshátíðarförðunar rútína

Mig langaði að segja ykkur aðeins frá því hvernig ég gerði árshátíðarförðunina mína á laugardaginn skref fyrir skref. Ég tók ekki myndir skref-fyrir-skref en ég tók mynd af þeim vörum sem ég notaði, og datt í hug að segja ykkur kannski aðeins frá því í hvaða röð ég notaði þær. Þetta er því ekki beint […]

Read More