Archives
Ég elska: YSL Touche Éclat
Posted on March 18, 2016 2 Comments
Ef að það er eitthvað sem ég elska, þá eru það ljómandi farðar. Ljómandi farðar, ljómandi hyljarar, ljómandi primerar – elska það allt. Mér finnst fátt fallegra en frískleg og fallega ljómandi húð. Þessvegna var ég alveg virkilega spennt fyrir nýja Touche Éclat Le Teint farðanum frá Yves Saint Laurent, sem kom á markað nýlega! […]
Ég elska: FIT ME
Posted on March 11, 2016 2 Comments

Loksins loksins loksins er FIT ME línan frá Maybelline komin til Íslands! Það er aldeilis búið að bíða mikið eftir að við fáum þessa línu á markað hér heima – og það er góð ástæða fyrir því! Þetta er ein vinsælasta línan frá Maybelline úti í Bandaríkjunum og Evrópu, en í henni er farði, púður […]
Fyrir/eftir: Miracle Touch farðinn frá Max Factor
Posted on July 3, 2015 Leave a Comment
Um daginn fékk ég að prófa virkilega flottann farða frá Max Factor, sem ég má til með að segja ykkur frá! Farðinn heitir Miracle Touch, og er fljótandi farði í föstu formi. Ég hafði alltaf haldið að þetta væri kökumeik eða fastur farði, og ekkert spáð þannig lagað í honum, þar sem ég er yfirleitt […]
5 uppáhalds í júní!
Posted on July 2, 2015 2 Comments
Júní leið alltof fljótt og júlí strax tekinn við..þá er tími til að líta yfir nokkrar uppáhalds vörur í seinasta mánuði! 1. Max Factor Miracle Touch farði: Farði frá Max Factor sem kom mér alveg virkilega á óvart! Ég mun segja ykkur betur frá þessum í sér færslu á morgun, og sýna ykkur fyrir/eftir myndir. Þetta […]
Ég mæli með: Maybelline Dream Wonder Nude
Posted on May 20, 2015 Leave a Comment
Þegar ég var nýbyrjuð með bloggið birti ég færslu þar sem ég mældi með tveim góðum förðum, sem voru í uppáhaldi hjá mér þá. Færsluna má lesa HÉR, en farðarnir tveir sem ég talaði um voru Lumi farðinn frá L’oreal, og Magic Nude Liquid Powder frá L’oreal líka. Lumi farðinn er því miður dottinn úr […]
5 uppáhalds í febrúar!
Posted on March 3, 2015 4 Comments
Febrúar var stuttur, en viðburðaríkur hjá mér! Mikið hlakka ég til að klára mars og fara heim til Akureyrar í páskafrí og borða páskaegg..en ekki alveg strax. Á meðan segi ég ykkur frá uppáhals í febrúar! L’oreal Lumi Maquige Highlighting Powder Allra, allra, allra mest uppáhalds highlighterinn minn í augnablikinu! Það er svolítið langt síðan […]
Confessions of a shopaholic Vol5.
Posted on February 2, 2015 Leave a Comment
Það verður að viðurkennast að kortið mitt er aldeilis búið að fá að finna fyrir því seinustu vikur..greyið er búið að vera í stöðugri notkun. Ég er búin að kaupa mér ýmislegt skemmtilegt og það er kominn tími á játningar kaupfíkilsins! Ég veit að mörgum finnst ekki gaman þegar ég skrifa um eitthvað sem fæst […]
Skref-fyrir-skref: Countor/highlight andlitsförðun!
Posted on January 2, 2015 2 Comments

Fyrir löngu löngu síðan postaði ég mynd á instagrammið mitt þar sem ég var að mála mig með countor/highlight tækni, og fékk beiðnir um að setja sýnikennslufærslu á bloggið. Þessi færsla er búin að vera á leiðinni í örugglega meira en hálft ár, en ég hafði aldrei komið mér í það að taka almennilegar myndir, […]
Gamlárskvöld
Posted on December 30, 2014 1 Comment

Mikið er ég nú spennt fyrir morgundeginum! Mér finnst áramótin alltaf skemmtileg, og ennþá skemmtilegra þegar nýja árið gengur í garð og allir eru með ný markmið til að vinna að. Ég get ekki beðið eftir janúar, og hlakka til að deila með ykkur öllu því skemmtilega sem ég ætla að gera hér á blogginu. […]
5 góð ráð fyrir húðumhirðu í vetur!
Posted on October 28, 2014 Leave a Comment
Þegar veturinn kemur þarf húðin alveg extra góða ummönun. Mín húð er venjuleg/blönduð og ég fann það strax á húðinni minni þegar það byrjaði að koma frost, og skipti yfir í vetrar húðumhirðurútínuna mína. Það sem að ég finn aðallega fyrir eru hitabreytingarnar, þegar það er kalt úti og svo hlýtt inni, og maður er […]