Archives
New In: Ella M x Lindex
Posted on April 26, 2015 Leave a Comment
Um daginn sá ég mynd af sænska ofurbloggaranum Kenzu á Instagram í nýrri nærfatalínu sem er hönnuð af Ellu M fyrir Lindex. Það voru hreinlega allir að missa sig yfir myndinni, enda nærfötin virkilega falleg og Kenza sjálf alls ekki af verri endanum. Ég var ekki lengi að hendast í Lindex og kíkja á línuna, og […]
New In: Kimono úr Vero Moda
Posted on April 13, 2015 Leave a Comment
Ég er búin að vera að láta mig dreyma um þennan gullfallega kimono úr Vero Moda alveg síðan ég sá hann fyrst. Ég var ekki lengi að falla fyrir honum enda finnst mér hann vera einstaklega Gyðulegur og ég vissi að ég bara yrði að eignast hann! Ég ákvað að nýta tækifærið á föstudaginn, þegar […]
Pretty Little Things
Posted on April 9, 2015 Leave a Comment
Fallegir, litlir hlutir…hljómar kannski ekki alveg jafn vel á íslensku. Eitthvað sem ég fell alltaf fyrir (eins og ég hef sagt ykkur áður), bæði þegar kemur að fatnaði og fylgihlutum, eru fínlegir, gylltir detailar – eða smáatriði. Ég dregst alltaf að kápum og yfirhöfnum sem eru með gylltum rennilásum eða hnöppum, og sérstaklega þeim sem eru líka […]
Að missa mig yfir: Nýju línunni í Six
Posted on March 19, 2015 1 Comment
í fyrradag átti ég leið í Kringluna og leit við í uppáhalds fylgihlutabúðinni minni, Six. Ég elska að kíkja til þeirra og fá mér fallega fylgihluti, líka þar sem þeir eru á svo ótrúlega góðu verði! Þau voru akkúrat að taka upp nýja gullfallega línu, og ég var ekki lengi að falla fyrir henni og taka […]
Heima hjá mér: Á stofuborðinu
Posted on September 29, 2014 Leave a Comment
Eins og ég var búin að lofa ykkur mun ég sýna ykkur myndir af heimilinu mínu þegar það er orðið aðeins meira eins og ég vil hafa það, en ég flutti inn fyrir mánuði síðan. Ég er að hugsa um að taka fyrir eitt herbergi í einu og sýna ykkur myndir í færslum tileinkaðar hverju […]
Langar í: Falleg mjólkurkanna úr Minju
Posted on September 4, 2014 2 Comments
Mamma mín rakst á þessa fallegu mjólkurkönnu í versluninni Minju á Laugarveginum um daginn. Ég varð alveg ástfangin af henni við fyrstu sýn og finnst hún alveg ofboðslega falleg. Kannan er hönnuð eins og gamla góða rjómafernan en er úr glæru plexi plasti. Ég er alltaf svo ótrúlega veik fyrir svona geometric hönnun, þar sem […]
Að missa mig yfir: Ikea bæklingurinn 2014
Posted on September 1, 2014 Leave a Comment

Stundum get ég verið svo mikið nörd..sérstaklega þegar kemur að Ikea. Þegar ég frétti að þeir ætluðu að gefa út viðhafnarútgáfu af bæklingnum sínum í ár vissi ég strax að ég bókstaflega yrði að tryggja mér hana. Auðvitað var ég svo í skólanum þegar þeir byrjuðu að afhenda bæklinginn, en ég gat ekki látið það […]