Archives

Ég elska: Double Pearl eyrnalokka

Eitt allra flottasta eyrnalokkatrend sem ég hef séð lengi, eru double-pearl eyrnalokkkarnir sem hafa verið það allra vinsælasta seinustu misseri. Ótal Hollywood stjörnur hafa sést með svona eyrnalokka og mér finnst það alls ekki skrítið, enda fáranlega fallegir! Ég keypti mér fyrst eina svona í svipuðum stíl fyrir jólin, sem ég sagði frá HÉR, en […]

Read More

Trend: Sailor

Eitt af þeim trendum sem mér finnst vera fallegt og ég held að verði áberandi í sumar er Sailor trendið. Það einkennist af dökkbláum og hvítum lit, röndum, gylltum detailum, hnútum og perlum. Það er mikið af fallegum flíkum til í búðunum núna sem að smellpassa inn í þetta trend, og fylgihlutir í sama stíl setja svo punktinn […]

Read More

Að missa mig yfir: Nýju eyrnalokkunum mínum

Það er alltaf jafn gaman þegar það er dinglað og ég fer til dyra og þar stendur pósturinn með pakka til mín. Í þetta skiptið voru það nýju fallegu eyrnalokkarnir sem ég var að bíða eftir! Ég fékk göt í eyrun þegar ég var sirka tveggja ára, semsagt alltaf verið svona mikil pjattrófa..en ég hef […]

Read More