Archives

Skref-fyrir-skref: Svarthvítur eyeliner

Einhverntímann fyrir löngu síðan sá ég mynd af fallegri augnförðun á Pinterest sem mig langaði alltaf að prófa að gera. Fyrir nokkrum vikum lét ég svo verða af því, og hún kom svo vel út að ég ákvað að ég yrði að gera skref-fyrir-skref fyrir ykkur og sýna ykkur hvernig ég framkvæmdi hana. Þetta er […]

Read More

Nýjungar: Master Graphic Eyeliner

Nýlega kom á markað nýr eyeliner túss frá Maybelline sem heitir Master Graphic Eyeliner. Ég fékk að prófa hann í seinustu viku, og þar sem ég er eyeliner-fan #1, langaði mig að segja ykkur frá þessum. Eins og þið örugglega vitið nota ég blautan eyeliner á nánast hverjum degi, og ég hef komist upp á […]

Read More

Ég elska: #1 mest notaða snyrtivaran

Ég var að taka saman um daginn hvaða hluti ég væri búin að sýna ykkur í uppáhalds. Þá fattaði ég að ég var aldrei búin að segja ykkur frá vörunni sem er allra mest (og alltaf) í uppáhaldi hjá mér. Ég er búin að nota þessa vöru í sirka 2 ár held ég, á hverjum […]

Read More