Archives

Ég mæli með: að kíkja á þetta á Tax Free dögum!

Það voru nokkrar í gær sem höfðu samband við mig og báðu mig að gera lista fyrir Tax Free dagana sem standa nú yfir í Hagkaup, en þeir byrjuðu í gær og verða yfir helgina. Það er alltaf gaman að leyfa sér að versla aðeins fleiri snyrtivörur á afslætti og ég er með nokkrar góðar […]

Read More

Neglur: Kylie Jenner á Coachella

Ef að þið eruð jafn miklir Kylie Jenner aðdáendur og ég, þá hljótið þið að muna eftir lúkkinu hennar á Coachella. Fyrir þá sem ekki vita er Coachella árleg tónlistar og listahátíð sem er haldin í Coachella dalnum í Colorado eyðimörkinni. Jenner systurnar létu sig ekki vanta á hátíðina í ár, og nokkrum dögum fyrir […]

Read More

Ég elska: Essie Quick-E Drops

Ekki fyrir löngu síðan kom naglamerkið Essie á markað hér á Íslandi, sem er eitthvað sem ég og mjög margir aðrir höfðum beðið eftir. Það hefur eflaust ekki farið framhjá ykkur, enda allir að missa sig yfir þessum frábæru lökkum, og svo er hreinlega erfitt að ganga framhjá stöndunum í búðunum með öllu fallega litaúrvalinu […]

Read More

Ég mæli með: Þessum vörum á Tax Free dögum

Núna standa yfir Tax Free dagar á snyrtivörum í Hagkaup. Fyrir snyrtivörufíkla eins og mig er þetta alltaf eins og hátíð, þar sem maður getur keypt allar uppáhalds snyrtivörurnar sínar á afslætti. Yfirleitt vantar mig ekki neitt, en langar samt alltaf að kaupa mér eitthvað bara því það er afsláttur..týpísk fíkilshegðun ég veit. Ef þú […]

Read More

5 uppáhalds í apríl!

Þá er komið að hinu mánaðarlega 5 uppáhalds..og seinasta uppáhaldi vetrarins er það ekki? Eigum við ekki bara að segja það? Nú hlýtur sumarið að vera komið! Essie naglalakk í litnum Fiji Ég veit að ég er búin að segja ykkur áður frá þessu uppáhaldi, en í tilefni þess að Essie naglalökkin eru komin í […]

Read More

Nýtt: ESSIE Á ÍSLANDI

Jeb..ég gerði það..skrifaði titil í caps. Bara hreinlega get ekki hamið mig! Ég er alveg að missa mig úr spenningi og það lá við að ég skrifaði alla þessa færslu í caps! Nei okeiokei ég get alveg hamið mig..eða ekki. LOKSINS ERU ESSIE NAGLALÖKKIN FÁANLEG Á ÍSLANDI! Þetta eru svo sannarlega frábærar fréttir fyrir okkur […]

Read More

5 uppáhalds í mars!

Jæja uppáhalds tími ársins hjá mér genginn í garð, páskarnir! Eins og staðan er núna er ég stödd fyrir norðan í bústað úti í sveit, en ég er nefnilega að skrifa þessa færslu fyrirfram, þar sem ég er ekki alveg viss með nettenginguna í bústaðnum. Við fjölskyldan ætlum þó að fara heim til Akureyrar fyrir […]

Read More

Neglur: Styrking fyrir lengri og betri náttúrulegar neglur!

Í nokkur ár var ég alltaf með gervineglur..og fannst það mjög þægilegt. Þær voru alltaf frekar langar og ég var stundum með french og stundum með þær í einum lit. Fyrir sirka tveimur árum ákvað ég að hætta að vera með gervi, og til að byrja með voru neglurnar mínar frekar þunnar og viðkvæmar. En […]

Read More

Confessions of a shopaholic Vol5.

Það verður að viðurkennast að kortið mitt er aldeilis búið að fá að finna fyrir því seinustu vikur..greyið er búið að vera í stöðugri notkun. Ég er búin að kaupa mér ýmislegt skemmtilegt og það er kominn tími á játningar kaupfíkilsins! Ég veit að mörgum finnst ekki gaman þegar ég skrifa um eitthvað sem fæst […]

Read More