Archives
Uppskrift: Uppáhalds græni djúsinn minn
Posted on August 12, 2014 4 Comments

Ég elska græna djúsa, þeir eru nefnilega svarið við svo mörgu! Alltaf þegar einhver segir við mig til dæmis: “ohh ég er svo þreytt”, eða “æi ég er með hálsbólgu”, svara ég alltaf: “ertu búin að fá þér grænan djús?”. Mjög pirrandi týpa, en ég bara trúi svo mikið á að það sem við borðum […]
Uppskrift: Tveir safakúrssafar
Posted on July 28, 2014 2 Comments

Ef ég myndi segja ykkur að safakúrinn minn gengi ótrúlega vel þá væri ég að ljúga..að taka safakúr þegar maður á ekki safapressu er nefnilega pínu áskorun! Svo er líka ótrúlega fyndið hvað maður fær mikla þörf fyrir að tyggja þegar maður fær bara fljótandi fæðu. Ég er alls ekki búin að vera svöng en […]