Archives

Ég mæli með: Þessum vörum á Tax Free dögum

Núna standa yfir Tax Free dagar á snyrtivörum í Hagkaup. Fyrir snyrtivörufíkla eins og mig er þetta alltaf eins og hátíð, þar sem maður getur keypt allar uppáhalds snyrtivörurnar sínar á afslætti. Yfirleitt vantar mig ekki neitt, en langar samt alltaf að kaupa mér eitthvað bara því það er afsláttur..týpísk fíkilshegðun ég veit. Ef þú […]

Read More

Ég elska: Elizabeth Arden Honey Drops Bodylotion

Þetta krem er auðvitað bara dásemdin ein! Það er búið að vera á markaðnum lengi og örugglega mjög margir sem kannast við það. Ég var búin að ætla að kaupa mér það endalaust lengi, en hafði aldrei látið verða af því fyrr en núna. Ég er búin að prófa prufuna af því í búðunum örugglega […]

Read More