Archives

Góð ráð: Til að geyma avocado

Eins og þið kannski vitið borða ég virkilega mikið af avocado. Það er algjörlega eitt það besta sem ég fæ, og það líður varla sá dagur sem ég fæ mér ekki eitthvað með avocado. Það er þessvegna frábært fyrir mig að avocado er líka ótrúlega hollt og stútfullt af góðum vítamínum, olíum og trefjum. Ég […]

Read More

Uppskrift: Kökudeigsbitar og hreinn kökudeigs-ís!

Uppáhalds ísinn minn er án efa cookiedough vanilluísinn frá Ben and Jerry’s. Ég bara elska hrátt kökudeig. Alltaf þegar ég baka er ég eiginlega orðin södd af deigi áður en kakan er til, ég bara get stundum ekki hamið mig! Ég datt niðrá snilldar uppskrift af hollum kökudeigsbitum um daginn þeir voru svo góðir að […]

Read More