Archives
Ég mæli með: MangaJo íste!
Posted on August 14, 2015 Leave a Comment
Kynning Nýlega kynntist ég drykkjum sem eru nýjir hérna á markaði, en það eru ávaxta-ístein frá MangaJo. Íste-in eru samt ekki nein venjuleg íste, því þau innihalda engann sykur, né viðbætt litarefni eða rotvarnarefni. Hver drykkur er í grunninn kælt grænt te, sem er svo bragðbætt með mismunandi ávöxtum eða berjum, sem eiga það sameiginlegt […]
Uppskrift: Rjómaostakrem og afmælisveisla
Posted on January 17, 2015 1 Comment

Það er alltaf svo gaman að eiga afmæli! Í gær var afmælisdagurinn minn og ég átti alveg ofboðslega góðann dag. Mamma gaf mér Nutribullet blandara sem er búinn að vera lengi á óskalistanum, enda var ég alltaf að stela hennar þegar ég bjó heima. Hann á sko eftir að vera mikið notaður og ég hlakka […]
Uppskrift: Krukkugrautur með banana, kaffi og möndlum!
Posted on September 26, 2014 2 Comments
En ein krukkugrautsuppskriftin..ef þið þolið ekki graut vona ég að þið hættið ekki að lesa bloggið, ég er bara búin að vera með svo mikið æði fyrir þeim og endalaust að gera nýjar útfærslur. Meðleigjandinn minn nýtur góðs af tilraununum mínum og er eiginlega orðinn sérlegur krukkugrauts-smakkari bloggsins, og við vorum báðar sammála um að […]
Uppskrift: Möndlumjólk skref fyrir skref
Posted on September 24, 2014 6 Comments
Að gera möndlumjólk er alveg minnsta mál í heimi. Það þarf bara smá undirbúning, blandara og þéttan klút. Ég nota möndlumjólk í nánast alla krukkugrautana mína því mér finnst hún svo bragðgóð og svo er hún mjög næringarrík. Mig langaði að sýna ykkur skref fyrir skref hvernig ég geri möndlumjólkina mína. Hlutföllin af möndlum og […]
Einföldustu hafrakökurnar með karamellu
Posted on September 17, 2014 Leave a Comment
Ó nammnammnamm, þessi hafraköku uppskrift náði nýjum hæðum í fyrradag! Um daginn deildi ég með ykkur uppskriftinni minni af einföldustu hafrakökum í heimi sem eru bæði ótrúlega einfaldar, og hollar. Ég gerði uppskriftina aftur í fyrradag en í þetta skiptið notaði ég butterscotch dropa í staðinn fyrir súkkulaðidropa og það er eiginlega alveg ólýsanlega gott! […]