Archives
Skref-fyrir-skref: Contour/highlight routine með LA girl Pro Conceal
Posted on January 18, 2016 Leave a Comment
Fyrir nokkrum mánuðum prófaði ég í fyrsta skipti hyljarana frá LA girl, sem fást á Fotia.is. Þessir hyljarar eru búnir að vera ótrúlega vinsælir upp á síðkastið, enda eru þeir mjög góðir og á mjög góðu verði, en stykkið er á 990kr og þú getur keypt þá HÉR. Mig langaði að sýna ykkur hvernig er […]
Review: Contour Effects frá City Color
Posted on October 15, 2015 Leave a Comment

Ég er mjög oft spurð um góðar contour/highlight pallettur, enda mörgum sem langar að prófa sig áfram með svoleiðis förðun. Úrvalið af sniðugum andlitskyggingarpallettum er alltaf að aukast, og nýlega prófaði ég eina frábæra frá merki sem heitir City Color! Merkið er tiltölulega nýlega komið á markað, og er selt inná Shine.is. Hingað til er Contour […]
Ég elska: Betty Lou-Manizer
Posted on September 14, 2015 Leave a Comment

Eins og ég hef áður sagt ykkur er einn af mínum – og margra annarra- uppáhalds highlighterum vara sem heitir Mary Lou-Manizer frá merkinu the Balm. Í “manizer” línunni frá the Balm eru líka tvær aðrar vörur, en það eru Cindy Lou-Manizer, sem er ljósbleikur highlighter, og svo Betty Lou-Manizer sem er dekkri highlighter og […]