Archives

#browsonfleek

Ég eignaðist nýlega nýja augabrúnasettið frá Real Techniques, og er búin að vera með #browsonfleek síðan! Augabrúnasettið inniheldur þrjá bursta, en þeir eru allir með bognu skafti til að gera ásetningu á augabrúnir auðveldari. Ég byrja alltaf á að nota greiðuna lengst til hægri og greiða vel í gegnum brúnirnar. Næst nota ég svo skáskorna […]

Read More

Heima hjá mér: í snyrtiherberginu

Jæja þá er komið að því að deila með ykkur myndum af besta herberginu í húsinu að mínu mati – hinu langþráða, drauma-snyrtiherberginu mínu. Snyrtiherbergið er nokkurnveginn framlenging af snyrtiaðstöðunni minni eins og hún var HÉR áður en ég flutti, þó að eitthvað hafi að sjálfsögðu bæst við. Inní gömlu færslunni finnið þið lista yfir flesta […]

Read More

Jólagjöf frá Real Techniques ❤️

Jæja kæru lesendur, í þetta skiptið langar mig í samstarfi við Real Techniques að gefa þrem lesendum nýja fallega jólasettið frá Real Techniques! Ég veit að settið er á óskalistanum hjá mörgum, og þar á meðal mér, en mig langar að segja ykkur aðeins betur frá því. Ég er algjör burstasafnari, og þegar það kemur nýtt Limited […]

Read More

BOLD METALS

Jæja. Loksins. Loksins, loksins, loksins, get ég sagt frá því að Bold Metals burstarnir frá Real Techniques eru að lenda í verslunum hérna á Íslandi! Það var um áramótin sem ég skrifaði mína fyrstu færslu um þá, svo þetta hefur verið ansi löng og ströng bið. Ég var að sjálfsögðu jafn óþolinmóð og ég á […]

Read More

Heima hjá mér: Snyrtiaðstaðan mín

Loksins, loksins, loksins get ég skrifað þessa færslu! Þeir sem eru búnir að fylgjast með mér muna kannski eftir því að í janúar sagði ég ykkur frá því að ég væri að fara í breytingar á snyrtiaðstöðunni minni, en það var einmitt eitt af áramótaheitunum mínum. Þar sem ég eyði miklum tíma þarna, fannst mér […]

Read More

Nýtt: Real Techniques Duo Fiber Collection

Jæja þá er ég loksins mætt aftur með nýja færslu handa ykkur! Á fimmtudaginn seinasta var ég stödd í Smáralind á miðnæturopnuninni að kynna nýja Real Techniques settið sem var að koma til landsins. Settið er búið að vera á markaðnum úti í smá tíma, en hafði aldrei komið til Íslands fyrr en núna! Ég […]

Read More

Gyða talar um: Bold Metals

Okei svo um helgina fékk ég himnasendinguna sem ég er búin að vera að bíða eftir..nefnilega nýju burstana frá Real Techniques sem eru úr Bold Metals línunni! Ég er alveg að missa mig yfir þessum burstum, og gat bara ekki beðið eftir að segja ykkur frá þeim! En ég hafði svo mikið að segja að […]

Read More

Að missa mig yfir: Nýju Bold Metals burstunum frá Real Techniques

Update: Pixiwoo systurnar voru að setja inn þetta myndband þar sem þær segja betur frá þeim! Er ennþá meira spennt! Á meðan ég sit hérna paksödd eftir kalkúninn og meðlætið að bíða eftir áramótaskaupinu, finnst mér tilvalið að skella í seinustu bloggfærslu ársins. Ef þið hafið verið að fylgjast með Instagram og Twitter hjá Real Techniques […]

Read More

Þeir eru komnir: Nic’s Picks!

Eins og glöggir lesendur hafa sennilega áttað sig á nú þegar..þá elska ég Real Techniques burstana, og nota enga aðra bursta. Ekki það að ég vilji alls ekki nota aðra bursta, ég bara hef ekki fundið þörfina til að nota neina aðra þar sem mér finnst ég hafa allt sem ég þarf með þeim. En..það […]

Read More

5 uppáhalds í ágúst!

Betra er seint en aldrei er það ekki? Ég er búin að vera algjörlega á haus þessi mánaðarmót, að byrja í skólanum og flytja inn í nýju íbúðina mína, og hreinlega fattaði ekki að það er löngu kominn tími fyrir 5 uppáhalds! Vonandi fyrirgefið þið mér og ég lofa að sýna ykkur myndir af íbúðinni […]

Read More