Archives

New In: Kimono úr Vero Moda

Ég er búin að vera að láta mig dreyma um þennan gullfallega kimono úr Vero Moda alveg síðan ég sá hann fyrst. Ég var ekki lengi að falla fyrir honum enda finnst mér hann vera einstaklega Gyðulegur og ég vissi að ég bara yrði að eignast hann! Ég ákvað að nýta tækifærið á föstudaginn, þegar […]

Read More

Nýtt: Apríl lína Make Up Store

Í dag er 1. apríl, sem ég man eftir í minningunni sem deginum sem ég var alltaf að reyna að plata einhvern til að hlaupa fyrsta aprílgabb. Held það hafi nú reyndar aldrei tekist hjá mér, enda er ég með eindæmum léleg í að gabba. í dag finnst mér alltaf gaman að skoða fréttirnar og […]

Read More

All pink everything

Okei fáum eitt á hreint..ég elska bleikt! Er algjörlega bleik í gegn og fell yfirleitt alltaf fyrir öllu sem er bleikt. Á myndinni hérna fyrir ofan eru nokkrir af þeim bleiku hlutum sem leynast heima hjá mér og svo langaði mig aðeins að segja ykkur frá nokkrum bleikum vörum sem mér finnst æði! Á myndinni […]

Read More