Archives

Að missa mig yfir: Beautyblender

Í tilefni þess að hinn upprunalegi Beautyblender er kominn til Íslands, finnst mér tilvalið að skella í færslu og segja ykkur aðeins frá honum. Þetta er förðunarsvampurinn sem allir hafa verið að missa sig yfir síðan hann kom, og ekki að ástæðulausu! Ég var reyndar að hugsa um að gera færslu þar sem ég ber […]

Read More

5 uppáhalds í nóvember!

Jæja, seinasti mánuður ársins genginn í garð? Er þetta bara að gerast? Ég hlakka svo sannarlega til að njóta desember eftir prófatörnina mína, en þangað til ætla ég að segja ykkur frá 5 uppáhalds hlutum í seinasta mánuði! Úff, púff, vúff í hárið! Ég er búin að vera obsessed seinustu vikur að gera hárið mitt […]

Read More

5 uppáhalds í júlí!

Enn ein mánaðarmótin! Mér finnst þessi samt alltaf vera frekar súrsæt..á sama tíma og allir flykkjast á Þjóðhátíð og skemmta sér markar þessi helgi lok sumarsins hjá mörgum. Sumarið líður alltaf of hratt en við taka spennandi tímar hjá mér, flutningar á næsta leiti og skólinn að byrja! En mig langaði að sýna ykkur 5 […]

Read More

Ég mæli með: Uppáhalds BB kremið mitt!

Það hafa sennilega flestar stelpur heyrt um BB kremin sem hafa verið afskaplega vinsæl uppá síðkastið. Flest merki eru núna komin með BB krem inní vöruval hjá sér og því úr mörgu að velja! Ég hef prófað þónokkur krem en enda alltaf á að fara aftur í sama kremið, og finnst það eiginlega bara alltaf […]

Read More