Archives
Dagbókin: Matardagbók seinustu viku
Posted on January 18, 2015 5 Comments
Jæja ég held að það sé alveg komin tími á að vekja dagbókina aftur til lífsins! Í þessari viku langar mig að sýna ykkur það sem ég er að borða svona dagsdaglega, og ég tók mynd af mismunandi máltíðum á hverjum degi. Mánudagur Morgunmatur – Prótein hafragrautur: Ég byrja langflesta morgna á þessum morgunmat! Þetta er […]
Uppskrift: Bananamúffur með grískri jógúrt
Posted on November 11, 2014 1 Comment

Þegar það er mikið að gera og mikið stress er einn staður þar sem ég næ alltaf sérstaklega vel að slaka á..í eldhúsinu. Ég veit fátt meira róandi en að dunda mér við að baka og búa til eitthvað gómsætt, og ég lít á það sem nauðsynlegann part af stressfylltum degi til að ná að […]
Uppskrift: Krukkugrautur með banana, kaffi og möndlum!
Posted on September 26, 2014 2 Comments
En ein krukkugrautsuppskriftin..ef þið þolið ekki graut vona ég að þið hættið ekki að lesa bloggið, ég er bara búin að vera með svo mikið æði fyrir þeim og endalaust að gera nýjar útfærslur. Meðleigjandinn minn nýtur góðs af tilraununum mínum og er eiginlega orðinn sérlegur krukkugrauts-smakkari bloggsins, og við vorum báðar sammála um að […]
Tips fyrir mjúka og fallega fætur!
Posted on June 25, 2014 Leave a Comment
Ég dag er nú aldeilis góður dagur til að vera fæturnir mínir! Ég nefnilega á það til að gleyma að hugsa um húðina á fótunum, og ég held að það eigi við um mjög marga. Þegar sumarið kemur og manni langar að fara í fallega opna skó, er ekkert rosalega flott að vera með þurra […]
Uppskrift: Banana og karamellukaka með rjómaostakremi
Posted on May 3, 2014 Leave a Comment
Strax aftur kominn laugardagur, og ég byrjaði minn laugardag í eldhúsinu eins og svo oft áður! Yndislegt að vakna þegar sólin skín og fara að dunda sér í eldhúsinu. Ég fann uppskriftina af þessari köku á Bakers Royale fyrir einhverju síðan og er búin að ætla að prófa hana lengi og ákvað að láta loksins […]