Archives

Gyðadröfn: Tax Free hugmyndir!

Ertu haldin alveg óstjórnlegri löngun til að eyða peningunum þínum í snyrtivörur á Tax Free dögum í Hagkaup en veist bara ekkert hvað þú átt að kaupa? Ég er með nokkrar góðar hugmyndir handa þér! 1. Real Techniques Eyebrow Set: Það fyrsta sem ég myndi ekki láta framhjá mér fara á Tax Free dögum er nýja […]

Read More

5 uppáhalds í júní!

Júní leið alltof fljótt og júlí strax tekinn við..þá er tími til að líta yfir nokkrar uppáhalds vörur í seinasta mánuði! 1. Max Factor Miracle Touch farði: Farði frá Max Factor sem kom mér alveg virkilega á óvart! Ég mun segja ykkur betur frá þessum í sér færslu á morgun, og sýna ykkur fyrir/eftir myndir. Þetta […]

Read More

Ég elska: Baby Lips Dr.Rescue

Fyrir um það bil ári síðan komu Baby Lips varasalvarnir frá Maybelline fyrst til Íslands. Ég var vægast sagt spennt fyrir komu þeirra, enda búin að bíða eftir þeim ansi lengi. Ég er búin að nota þessa venjulegu ótrúlega mikið síðan þeir komu, en núna nýlega bættist svo við í flóruna okkar hér á Íslandi […]

Read More

Confessions of a shopaholic Vol5.

Það verður að viðurkennast að kortið mitt er aldeilis búið að fá að finna fyrir því seinustu vikur..greyið er búið að vera í stöðugri notkun. Ég er búin að kaupa mér ýmislegt skemmtilegt og það er kominn tími á játningar kaupfíkilsins! Ég veit að mörgum finnst ekki gaman þegar ég skrifa um eitthvað sem fæst […]

Read More

5 uppáhalds í júní!

Æi já ég veit að júni er ekki alveg búinn..en ég er bara svo spennt að segja ykkur frá uppáhalds vörunum mínum sem voru mikið notaðar í þessum mánuði!  Efstir á blaði verða klárlega að vera baby lips varasalvarnir sem komu til landsins í mánuðinum. Er búin að nota þá endalaust mikið og get eiginlega […]

Read More

Vinningshafar í Baby lips leiknum!

Nú er ég búin að draga út vinningshafa í facebook leiknum þar sem hægt var að vinna Baby lips. Takk yndislega elsku stelpur sem tóku þátt!    Þær sem ég drógu út voru: Fanney Kristjánsdóttir Helga Þóra Helgadóttir Karen Rós Brynjarsdóttir Nadía Sif Gunnarsdóttir Tekla Þorláksdóttir Hrund Benediktsdóttir Elín Dóra Birgisdóttir Bryndís Lilja Friðriksdóttir Fjóla […]

Read More

Að missa mig yfir: Baby lips!

Ég er varasalvafíkill..þarf alltaf að vera með varasalva á mér þegar ég fer eitthvað. Ég er hinsvegar alls ekki varalitatýpa og finnst einhvernveginn ekki fara mér að vera með varalit! En stundum langar mig samt að vera með eitthvað á vörunum án þess að það sé of mikið, og þessvegna kemur kannski ekkert á óvart […]

Read More