Archives
Góð ráð: Til að geyma avocado
Posted on June 18, 2015 Leave a Comment
Eins og þið kannski vitið borða ég virkilega mikið af avocado. Það er algjörlega eitt það besta sem ég fæ, og það líður varla sá dagur sem ég fæ mér ekki eitthvað með avocado. Það er þessvegna frábært fyrir mig að avocado er líka ótrúlega hollt og stútfullt af góðum vítamínum, olíum og trefjum. Ég […]
Uppskrift: Grænn djús sem er alveg eins og vanilluís!
Posted on January 20, 2015 2 Comments
Mamma rakst á ótrúlega girnilega uppskrift af grænum sjeik í Fréttablaðinu um daginn og sendi mér mynd af henni. Eftir að ég las innihaldsefnin gat ég ekki beðið eftir að prófa, enda hljómaði hann ótrúlega vel! Og ég varð sko ekki fyrir vonbrigðum..þessi er fullkominn fyrir þá sem eru kannski ekkert mikið fyrir græna djúsa […]
Uppskrift: Avocado Toast
Posted on January 7, 2015 Leave a Comment
Eins og þið vitið þá elska ég avocado..bara elska það. Ég borða það á hverjum degi og það er nánast sama í hvaða formi það er, mér finnst það allt gott. Eitt af því sem mér finnst ótrúlega gott að fá mér er ristað brauð með stöppuðu avocado, og svo bæti ég smá við það […]
Að missa mig yfir: Handáburður frá Crabtree & Evelyn
Posted on November 21, 2014 1 Comment

Í dag rölti ég með mömmu í alveg ótrúlega sæta búð í miðbæ Akureyrar sem heitir Systur & Makar, og er á Strandgötunni. Ég mæli 100% með að kíkja í þessa krúttlegu búð ef þið eigið leið um, en þar fæst ótrúlega margt fallegt! Tilefnið var að mömmu vantaði handáburð, og var búin að frétta […]
Uppskrift: Tvöfaldur olíuaugnhreinsir
Posted on October 3, 2014 2 Comments

Þegar ég hreinsa augun mín finnst mér algjört must að hafa olíu í augnhreinsinum mínum, og ef þið hafið fylgst með blogginu hafið þið örugglega tekið eftir að tvöfaldi olíuhreinsirinn frá L’oreal er í uppáhaldi. Margir nota kókosolíu til að taka make up-ið af augunum, en persónulega hef ég aldrei komist upp á lag með […]
Uppskrift: Krukkugrautur með avocado+mango
Posted on September 22, 2014 2 Comments
Ég fékk beiðni um daginn með að deila með ykkur fleiri krukkugrauta uppskriftum. Ég er alltaf að prófa mig áfram og gera nýjar bragðtegundir, enda er endalaust hægt að finna nýjar bragðtegundir og bæta við því sem manni langar í! Avocado+mango grauturinn er búinn að vera í miklu uppáhaldi uppá síðkastið og mig langar að […]
Uppskrift: Uppáhalds græni djúsinn minn
Posted on August 12, 2014 4 Comments

Ég elska græna djúsa, þeir eru nefnilega svarið við svo mörgu! Alltaf þegar einhver segir við mig til dæmis: “ohh ég er svo þreytt”, eða “æi ég er með hálsbólgu”, svara ég alltaf: “ertu búin að fá þér grænan djús?”. Mjög pirrandi týpa, en ég bara trúi svo mikið á að það sem við borðum […]
Uppskrift: Fullkomna föstudagskvöldið mitt
Posted on August 8, 2014 Leave a Comment
Ég verð að viðurkenna að mér finnst alveg ótrúlega gott stundum að vera heima með sjálfri mér og eiga dekur-stund, eins og þið hafið kannski tekið eftir. Í dag er búið að vera algjört haust veður á Akureyri, sem er fullkomið að nýta í að kúra heima og gera eitthvað fyrir sjálfan sig! Ég ákvað […]
Uppskrift: Ítalskt avocado spaghetti
Posted on July 1, 2014 Leave a Comment
Ég er með óstöðvanlegt æði fyrir avocado..get bara ekki hætt að borða það! Sem betur fer er það fullt af vítamínum og góðum efnum, og mér finnst það hafa svo ótrúlega góð áhrif á húðina mína. Ég eldaði alveg ótrúlega einfalt pasta í gær og notaði avocado í dressinguna, ofboðslega fljótlegt en rosalega gott! […]
Avocado fyrir húðina, innan sem utan!
Posted on May 20, 2014 Leave a Comment
Seinustu viku hef ég verið með algjört æði fyrir avocado og yoga, sem passar mjög vel saman. Ég tók eftir því fyrir sirka 2 vikum að húðin mín var byrjuð að verða pínu þurr enda var ég ekkert sérstaklega búin að vera að passa uppá matarræðið, og mér finnst það alltaf sjást fyrst á húðinni. […]