Archives

Ég mæli með: Augnkreminu frá Urtasmiðjunni

Þó að ég sé með frekar venjulega eða blandaða húð og verði yfirleitt aldrei þurr í andlitinu, á ég það til að verða þurr í kringum augun mín og á augnlokunum. Það er ótrúlega pirrandi að vera með þurr augu sem mann langar að nudda, sérstaklega ef maður ætlar að vera með maskara á hverjum […]

Read More

5 uppáhalds í nóvember!

Jæja, seinasti mánuður ársins genginn í garð? Er þetta bara að gerast? Ég hlakka svo sannarlega til að njóta desember eftir prófatörnina mína, en þangað til ætla ég að segja ykkur frá 5 uppáhalds hlutum í seinasta mánuði! Úff, púff, vúff í hárið! Ég er búin að vera obsessed seinustu vikur að gera hárið mitt […]

Read More

Að missa mig yfir: Þreytubanar fyrir augu og andlit!

Nú fer að koma sá tími þegar margir eru að fara á fullt í prófatörn (ég er ein af þeim) og jólastressið fer að hellast yfir aðra. Þá er ekki slæmt að eiga leynivopn við þreytulegri húð og augum í töskunni! Mig langar að segja ykkur frá tvem vörum sem að mér finnst algjör snilld […]

Read More

Uppskrift: Dásamlegt augnkrem fyrir þurr og bólgin augu

Seinustu vikur er ég búin að vera með mjög þurr og bólgin augu. Ég er búin að gera endalausar tilraunir með mismunandi augnkrem og olíur en aldrei fundið akkúrat eitthvað sem bjargar augunum mínum. Seint í gærkvöldi datt ég niður á þessa dásamlegu uppskrift af augnkremi, og ég get bara ekki beðið með að deila […]

Read More