Archives

Ég mæli með: Velour Lashes

Ég eignaðist svo dásamlega falleg augnhár um daginn! Augnhárin eru frá Velour Lashes, og fást á Lineup.is. Þau eru úr minka hárum, og eru þessvegna extra svört, létt og fluffy. Mig var búið að dauðlanga í mink augnhár svo lengi, og ég varð sko ekki fyrir vonbrigðum með þessi, þau eru dásamlega falleg. Þar sem […]

Read More

Nýtt: TANJA LASHES

Ég var ekkert lítið spennt þegar ég fékk sendingu frá henni gullfallegu vinkonu minni Tönju Ýr, með nýju augnháralínunni sem hún var að gefa út! Fyrir þá sem ekki vita er Tanja með ótrúlega skemmtilegt blogg inná Tanjayr.com, sem ég mæli með að fylgjast með! Mig langar að óska henni innilega til hamingju með þessa […]

Read More

Skref-fyrir-skref: Hvernig á að þrífa gerviaugnhár eftir notkun!

Þegar maður kaupir góð og vönduð gerviaugnhár, er ekkert mál að nota þau í fleiri en eitt skipti. Til að þau haldist falleg er mikilvægt að þrífa þau vel eftir hverja notkun. Ef maður gerir það rétt verða þau nánast eins og ný og ég nota flest öll augnhárin mín í nokkur skipti áður en […]

Read More

5 uppáhalds í desember!

Þá er komið að því að jólafríið klárist og janúar taki við! Ég er sko aldeilis búin að hafa það gott og rúmlega það, en eins yndislegt og það er búið að vera hérna á Akureyri, þá verður líka gott að komast aftur í borgina í rútínuna mína. Ég á samt klárlega eftir að sakna […]

Read More

Gamlárskvöld

Mikið er ég nú spennt fyrir morgundeginum! Mér finnst áramótin alltaf skemmtileg, og ennþá skemmtilegra þegar nýja árið gengur í garð og allir eru með ný markmið til að vinna að. Ég get ekki beðið eftir janúar, og hlakka til að deila með ykkur öllu því skemmtilega sem ég ætla að gera hér á blogginu. […]

Read More

Að missa mig yfir: Tanya Burr augnhárin

Í gærkvöldi fór ég í launch partý haldið í tilefni þess að gerviaugnhárin hinnar dásamlegu Tanyu Burr voru að koma til landsins! Partýið var haldið í Kjólum og konfekt á Laugaveginum en þar var boðið upp á freyðivín, súkkulaði, og augnhárin kynnt. Fyrir þá sem ekki vita þá er Tanya Burr heimsfrægur bjútíbloggari og vloggari, […]

Read More

Lengri, þykkri og fallegri augnhár með óvæntri augnháranæringu!

Hver vill ekki lengri og þykkri augnhár? Æi ég meina fyrir utan ykkur strákana, ykkur er sennilega alveg nokkuð sama. En fyrir okkur stelpurnar sem langar í vængi á augnlokin er ég með eitt ótrúlega gott ráð fyrir ykkur sem svínvirkar! Ég skora á ykkur að prófa og lofa að þið verðið ekki fyrir vonbrigðum. […]

Read More