Archives

Skref-fyrir-skref: Árshátíðarförðunar rútína

Mig langaði að segja ykkur aðeins frá því hvernig ég gerði árshátíðarförðunina mína á laugardaginn skref fyrir skref. Ég tók ekki myndir skref-fyrir-skref en ég tók mynd af þeim vörum sem ég notaði, og datt í hug að segja ykkur kannski aðeins frá því í hvaða röð ég notaði þær. Þetta er því ekki beint […]

Read More