Archives

Ég mæli með: Blue Lagoon Face Masks

Fyrir nokkrum vikum síðan fór ég með kæró í Bláa Lónið. Það er alltaf jafn yndislegt, ég skil ekki afhverju maður fer ekki oftar! Ég mæli samt með að panta á netinu ef þið ætlið að skella ykkur..við vorum auðvitað týpískir íslendingar og mættum bara á staðinn, og þá var bara röð af fólki sem […]

Read More

Uppskrift: Aspirín-Andlitsmaski

Úff þvílík vika sem ég er búin að eiga! Ég er varla búin að eiga lausa stund alla vikuna, og komst ekki einusinni í ræktina fyrr en í gær. Ég elska að hafa mikið að gera en eftir svona vikur þá er algjörlega nauðsynlegt að eiga smá dekurstund til að núlstilla sig og undirbúa fyrir […]

Read More

5 góð ráð fyrir húðumhirðu í vetur!

Þegar veturinn kemur þarf húðin alveg extra góða ummönun. Mín húð er venjuleg/blönduð og ég fann það strax á húðinni minni þegar það byrjaði að koma frost, og skipti yfir í vetrar húðumhirðurútínuna mína. Það sem að ég finn aðallega fyrir eru hitabreytingarnar, þegar það er kalt úti og svo hlýtt inni, og maður er […]

Read More

Uppskrift: Besti bólubaninn!

Jæja ég skellti mér í tilraunasloppinn (hlébarða-silki sloppinn minn) enn á ný og prófaði nýja uppskrift af andlitsmaska sem ég er mjög spennt að segja ykkur frá! Hver kannast ekki við að fá bólu á versta mögulega stað á versta tíma og vilja gera allt sem hægt er til að losna við hana? Besta lausnin […]

Read More

Confessions of a shopaholic..

Okei já ég er með smá vandamál, hæ ég heiti Gyða og ég er shopaholic.. Finnst alveg ofboðslega gaman að versla á netinu og á alveg auðvelt með að missa mig á ebay, sérstaklega í snyrtivörum! Langaði að sýna ykkur smá sem ég var að panta og væri gaman að heyra ef þið hafið prófað […]

Read More

Uppskrift: Subbulegur andlitsmaski fyrir ljómandi húð!

Okei ég ætla bara að vara ykkur við strax, þessi maski er mjög subbulegur! En svo algjörlega þess virði. Ég gerði hann í fyrsta skipti seinasta sumar og hef notað hann reglulega síðan, og er alltaf jafn hissa hvað hann getur gert fyrir húðina mína! Hann hefur bara tvö innihaldsefni og ég á þau yfirleitt […]

Read More

Sunnudagsdekur með hreinsandi sítrónumaska!

Sunnudagar eru bara alþjóðlegir letidagar, eruð þið ekki sammála? Elska að eyða deginum í náttfötunum að brasa hér heima og hafa það notalegt. Sunnudagarnir eru líka tilvaldir í að dekra við sjálfan sig og gera eitthvað sem maður hefur kannski ekki tíma fyrir á virkum dögum. Ég ákvað að prófa sítrónu andlitsmaska sem ég keypti […]

Read More