Archives
Ég elska: Skin Perfection frá L’oreal
Posted on January 29, 2015 1 Comment

Seinustu mánuði er ég búin að vera að prófa Skin Perfection línuna frá L’oreal, en ég ákvað að skipta úr Nutri Gold (líka frá L’oreal) þegar þessi bleika kom til landsins. Ég er ótrúlega hrifin og byrjaði að sjá mun á áferðinni á húðinni minni eftir nokkrar vikur. Línan samanstendur af augnkremi, þreytubana fyrir andlitið, […]
I ain’t saying she’s a golddigger..
Posted on June 4, 2014 2 Comments
Eitt af stóru make up trendum sumarsins sem mér finnst vera mjög áberandi í flestum merkjum fyrir er gull trendið! Í sumar snýst allt um að vera með þetta “glow” eða ljóma, svona þetta strandar-nýkominúrsólinni lúkk. Húðin mjúk og áferðafalleg og augu og varir frekar hlutlaust. Mig langaði að sýna ykkur þrjár vörur sem ég […]
Svona hreinsa ég húðina mína!
Posted on May 9, 2014 2 Comments
Einn besti parturinn af deginum finnst mér vera að koma heim eftir langann dag og þvo andlitið mitt og augun og leggjast uppí rúm. Það er svo gott að hafa húðina hreina og ferska! Mér finnst falleg húð vera eitt það mikilvægasta þegar kemur að útliti og ég hreinsa húðina mína á hverju kvöldi og […]