Archives
Ég elska: St. Ives Andlitsskrúbbinn
Posted on January 14, 2015 4 Comments
Þegar ég kom heim eftir jólin tók ég eftir því að húðin mín var að eiga sérstaklega slæma daga, mjög líklega eftir þessi kíló af súkkulaði sem ég innbyrti í fríinu. Ég fór að leita í skápunum mínum af einhverju sem gæti bjargað mér, og rakst þá á þennann skrúbb og mundi að ég hafði […]
Uppskrift: Hreinsandi og róandi andlitsskrúbbur
Posted on July 17, 2014 1 Comment
Var ég búin að segja ykkur að ég elska hunang? Það hefur svo ótrúlega marga eiginleika sem nýtast fyrir húðina eins og ég hef áður sagt ykkur frá, sótthreinsandi, bólgueyðandi og með fullt af andoxunarefnum. Allra meina bót! En ég fékk beiðni um uppskrift að andlitsskrúbb og varð að sjálfsögðu við henni. Búin að vera […]
I ain’t saying she’s a golddigger..
Posted on June 4, 2014 2 Comments
Eitt af stóru make up trendum sumarsins sem mér finnst vera mjög áberandi í flestum merkjum fyrir er gull trendið! Í sumar snýst allt um að vera með þetta “glow” eða ljóma, svona þetta strandar-nýkominúrsólinni lúkk. Húðin mjúk og áferðafalleg og augu og varir frekar hlutlaust. Mig langaði að sýna ykkur þrjár vörur sem ég […]
Avocado fyrir húðina, innan sem utan!
Posted on May 20, 2014 Leave a Comment
Seinustu viku hef ég verið með algjört æði fyrir avocado og yoga, sem passar mjög vel saman. Ég tók eftir því fyrir sirka 2 vikum að húðin mín var byrjuð að verða pínu þurr enda var ég ekkert sérstaklega búin að vera að passa uppá matarræðið, og mér finnst það alltaf sjást fyrst á húðinni. […]
Svona hreinsa ég húðina mína!
Posted on May 9, 2014 2 Comments
Einn besti parturinn af deginum finnst mér vera að koma heim eftir langann dag og þvo andlitið mitt og augun og leggjast uppí rúm. Það er svo gott að hafa húðina hreina og ferska! Mér finnst falleg húð vera eitt það mikilvægasta þegar kemur að útliti og ég hreinsa húðina mína á hverju kvöldi og […]
Tried and tested: 3 bestu primerarnir!
Posted on May 2, 2014 2 Comments
Það er ekkert alltof langt síðan fyrstu primerarnir komu á markað en núna eru þeir orðnir ómissandi hluti af snyrtibuddunni hjá mjög mörgum og eiginlega öll merki komin með sína útgáfu. Persónulega finnst mér ég ekki geta án þeirra verið, þeir gera svo ótrúlega mikið fyrir húðina! Ég er búin að prófa þónokkuð marga en […]
Ég mæli með: Uppáhalds BB kremið mitt!
Posted on April 28, 2014 12 Comments
Það hafa sennilega flestar stelpur heyrt um BB kremin sem hafa verið afskaplega vinsæl uppá síðkastið. Flest merki eru núna komin með BB krem inní vöruval hjá sér og því úr mörgu að velja! Ég hef prófað þónokkur krem en enda alltaf á að fara aftur í sama kremið, og finnst það eiginlega bara alltaf […]