Archives

Ég um mig: Og 24. ára afmælið!

Jæja þá er afmælishelgin mín nánast yfirstaðin! Ég átti semsagt 24 ára afmæli í gær, en ég hélt smá veislu fyrir vinkonur mínar á föstudagskvöldið. Mig langaði að sýna ykkur nokkrar myndir úr veislunni. Mig langaði að hafa þemaliti í veislunni, og ákvað að hafa gyllt/svart þema. Ég keypti langflest skrautið í Söstrene Grene, en […]

Read More

Ég um mig: Q&A Snapchat Event

Það voru ótrúlega margir sem fylgdust með Snapchat eventinu sem var í gær í tilefni afmælisdagsins og sendu mér spurningar, sem mér fannst alveg virkilega skemmtilegt! Ég hef bara gaman af því að svara og mun klárlega skoða það að hafa eitthvað svona aftur. Story-ið varð um 1600 sekúndur svo það var greinilega mikill áhugi fyrir […]

Read More

Bloggið 1. árs: Vinningshafar í afmælisleiknum!

Jæja elsku bestu og yndislegustu lesendur! Ég á hreinlega ekki orð yfir ykkur! Þið getið örugglega ekki ýmindað ykkur hvað þið hafið glatt mig mikið seinastliðna viku með öllum fallegu kommentunum ykkar, og bara…hversu margir gáfu sér tíma til að taka þátt og senda mér afmæliskveðju! Alls voru 3.260 manns sem tóku þátt, sem var […]

Read More

Bloggið 1. árs: SNAPCHAT EVENT

Eins og ég var búin að segja ykkur frá ætla ég að vera með Snapchat Event í dag þar sem ég ætla taka á móti spurningum og svara þeim í story. Ég mun byrja að svara í kringum hádegið, en þið megið endilega bara byrja að senda mér spurningar í gegnum Snapchat. Þær mega vera […]

Read More

Bloggið 1. árs: Vinsælasta færslan

Þá er komið að því að rifja upp seinustu færsluna í afmælisvikunni, enda stóri dagurinn á morgun og ég get hreinlega ekki beðið eftir að draga úr leiknum og fá að gleðja einhvern með vinningnum! Ég minni líka á Snapchat eventið sem verður á morgun, en þá mun ég taka spurningar í gegnum Snapchat og […]

Read More

Bloggið 1. árs: Skemmtilegasta færslan

Mér er nú aldeilis búið að finnast gaman að líta yfir farinn veg með ykkur og velja færslur frá seinasta ári til að sýna ykkur aftur. Ég eiginlega áttaði mig hreinlega ekki á því hvað það hefur safnast mikið af efni inn á bloggið, og ég er búin að vera að uppgötva aftur eitthvað sem […]

Read More

Bloggið 1.árs: Uppáhalds færslan mín

Það var sko alls ekki erfitt að velja uppáhalds færsluna mína frá seinasta ári. Eða svona þannig lagað séð, það var nefnilega eiginlega bara ein sem átti þennan titil allann tímann. Ástæðan fyrir því að ég vel þessa færslu, er vegna þess að hún er ástæðan fyrir því að ég lét verða af því að […]

Read More

Bloggið 1. árs: Besta uppskriftin fyrir útlitið

Þegar ég var að velja bestu uppskriftafærslurnar frá seinasta ári fann ég fljótlega að þetta eru færslurnar sem mér þykir vænst um. Mér finnst virkilega gaman að brasa heima hjá mér og búa til eitthvað sniðugt, og ykkur finnst greinilega gaman að lesa það! Það hafa ansi margir nefnt í kommentunum að uppáhalds parturinn þeirra […]

Read More

Bloggið 1. árs: Besta uppskriftin fyrir magann

Alveg frá upphafi hef ég skipt uppskriftunum á síðunni minni niður í tvo flokka, uppskriftir fyrir magann, og uppskriftir fyrir útlitið. Ef þið hafið ekki áttað ykkur á því þá þýða uppskriftir fyrir magann matar-uppskriftir, eitthvað sem maður getur borðað (ekki uppskriftir af möskum til að setja á magann á sér). Þar leynast bæði hollar […]

Read More

Bloggið 1. árs: Umtalaðsta færslan

Það var alls ekki erfitt að finna færsluna sem fellur í þennan flokk! Það er ein færsla sem ég er áberandi oftast spurð út í, og fólk hefur mikið verið að spá í. Ég er sjálf mikið búin að vera að spá í þessu og er bara ánægð að ég geti hjálpað fólki sem langar […]

Read More