Varir Category

Review: Lipkit by Kylie

Það hefur sennilega ekki farið fram hjá öllum Kardashian aðdáendunum þarna úti að yngsta systirin, Kylie, er búin að gefa út sitt eigið Lip Kit. Hún kallar merkið sitt Kylie Cosmetics og fyrsta varan er Lipkit by Kylie, sem ég varð að sjálfsögðu að næla mér í! Það getur nú verið alveg hægara sagt en […]

Read More

Ég elska: Liquid Lipsticks

Eitt stærsta trendið í förðunarheiminum á seinasta ári voru hinir svokölluðu fljótandi varalitir, sem oftast eru þannig gerðir að þeir þorna mattir. Þeir eru núna til í flestum merkjum, og að sjálfsögðu í óteljandi litum, en ég kynntist þeim einmitt á seinasta ári og var ekki lengi að hoppa í fljótandi varalita lestina! Í dag […]

Read More

2015: Best of lips&beauty tools

Í dag ætla ég að renna yfir þau förðunaráhöld og þær varavörur sem stóðu uppúr fjöldanum á seinasta ári hjá mér. 1. Real Techniques Duo Fiber Collection: Hvíta Duo Fiber settið frá Real Techniques kom til landsins á árinu, en ég hafði reyndar eignast það árið 2014. Mér finnst þessir burstar alveg ómissandi í safnið, og […]

Read More

Confessions of a Shopaholic vol.6 – part 2

Jæja þá er komið að seinni hluta kaupjátninganna frá Bandaríkjunum. Ég skrifaði færslu í seinustu viku þar sem ég sagði ykkur frá fyrri hlutanum en núna ætla ég að klára upptalninguna og syndajátningarnar! Anastasia Beverly Hills – Contour Kit: Seinasta vetur pantaði ég mér Contour kittið frá Anastasiu, en keypti mér óvart litinn medium-tan sem var […]

Read More

Confessions of a Shopaholic vol.6 – part 1

Jæja..ef það er ekki bara löööngu kominn tími á að ég játi kaupsyndir mínar hér frammi fyrir alþjóð á blogginu! Þessi færsla þarf meirasegja að vera í tveim pörtum, þar sem þetta eru engar venjulegar játningar – heldur Bandaríkjajátningar! Já elsku lesendur, nú ætla ég loksins að segja ykkur frá því sem kom heim með […]

Read More

Ég elska: Meet Matt(e) Hughes varalitina!

Um daginn fékk ég ótrúlega fallega sendingu frá vefversluninni lineup.is, en pakkinn innihélt vörur frá merkinu the Balm. Þetta merki er sko klárlega orðið eitt af mínum uppáhalds, enda bíður það upp á ótrúlega skemmtilegar vörur! Nýjasta viðbótin við vöruflóruna inn á lineup.is eru Meet Matt(e) Hughes varalitirnir, sem ég er alveg að missa mig […]

Read More

Ég elska: NARS Audacious Lipstick

Þegar ég var úti í Barcelona um daginn og fór í Sephora, stóðst ég ekki mátið að kíkja aðeins á vörurnar frá Nars. Ég var þá ekki ennþá búin að næla mér í vöru frá merkinu, en búin að skoða mikið frá þeim á netinu og langaði að prófa. Ég án gríns stóð við standinn […]

Read More

5 uppáhalds í júní!

Júní leið alltof fljótt og júlí strax tekinn við..þá er tími til að líta yfir nokkrar uppáhalds vörur í seinasta mánuði! 1. Max Factor Miracle Touch farði: Farði frá Max Factor sem kom mér alveg virkilega á óvart! Ég mun segja ykkur betur frá þessum í sér færslu á morgun, og sýna ykkur fyrir/eftir myndir. Þetta […]

Read More

Ég elska: Baby Lips Dr.Rescue

Fyrir um það bil ári síðan komu Baby Lips varasalvarnir frá Maybelline fyrst til Íslands. Ég var vægast sagt spennt fyrir komu þeirra, enda búin að bíða eftir þeim ansi lengi. Ég er búin að nota þessa venjulegu ótrúlega mikið síðan þeir komu, en núna nýlega bættist svo við í flóruna okkar hér á Íslandi […]

Read More

Ég elska: Plum Passion frá Maybelline

Ég er með tilkynningu! Ótrúlegt en satt, þá hef ég fundið mér varalit í áberandi lit sem ég sé fyrir mér að ég eigi bara alveg pottþétt eftir að nota! Eins og þið kannski vitið þá á ég mjög erfitt með að vera með áberandi varaliti, finnst það einhvernveginn ekki vera ég. Ég er líka […]

Read More