Útlitið Category

2015: Best of lips&beauty tools

Í dag ætla ég að renna yfir þau förðunaráhöld og þær varavörur sem stóðu uppúr fjöldanum á seinasta ári hjá mér. 1. Real Techniques Duo Fiber Collection: Hvíta Duo Fiber settið frá Real Techniques kom til landsins á árinu, en ég hafði reyndar eignast það árið 2014. Mér finnst þessir burstar alveg ómissandi í safnið, og […]

Read More

2015: Best of haircare&nailcare

Upptalningin heldur áfram, en ég í dag ætla ég að deila með ykkur þeim hár og naglavörum sem stóðu uppúr á árinu sem var að líða. 1. Moroccanoil Hydrating Weightless Mask: Þessi maski er klárlega allra besti hármaski sem ég hef prófað. Það sem ég elska við hann, er að hann nærir hárið svo ótrúlega vel […]

Read More

2015: Best of Skincare

Jæja kæru lesendur. Þá hef ég lokið við það erfiða verkefni að velja mínar uppáhalds vörur frá seinasta ári. Ég renndi yfir allar bloggfærslur seinasta árs, og valdi þær vörur sem mér fannst standa uppúr. Flestar hefur semsagt verið fjallað um hér áður á blogginu, en nokkrar hef ég ef til vill bara talað um […]

Read More

Ég mæli með: Velour Lashes

Ég eignaðist svo dásamlega falleg augnhár um daginn! Augnhárin eru frá Velour Lashes, og fást á Lineup.is. Þau eru úr minka hárum, og eru þessvegna extra svört, létt og fluffy. Mig var búið að dauðlanga í mink augnhár svo lengi, og ég varð sko ekki fyrir vonbrigðum með þessi, þau eru dásamlega falleg. Þar sem […]

Read More

Jólagjöf frá Real Techniques ❤️

Jæja kæru lesendur, í þetta skiptið langar mig í samstarfi við Real Techniques að gefa þrem lesendum nýja fallega jólasettið frá Real Techniques! Ég veit að settið er á óskalistanum hjá mörgum, og þar á meðal mér, en mig langar að segja ykkur aðeins betur frá því. Ég er algjör burstasafnari, og þegar það kemur nýtt Limited […]

Read More

Ég mæli með: 4 góðar húðnæringar fyrir veturinn!

Húðin mín er svo sannarlega farin að finna fyrir kuldanum..og ekki bara í andlitinu heldur um allann líkamann. Þó að ég sé ein af þeim sem finnst virkilega leiðinlegt að bera á mig líkamskrem, þá læt ég mig hafa það þessa dagana þar sem það er ekkert annað í boði! Ef að þið eruð að […]

Read More

Moroccanoil Smooth+gjafaleikur!

Jæja kæru lesendur! Þá er komið að næsta gjafaleik, sem verður að þessu sinni á Facebook síðu bloggsins. Til að taka þátt þá getið þið farið inná like síðu bloggsins HÉR, og þið ættuð að sjá hann þar. En í þessari færslu langaði mig að segja ykkur aðeins betur frá vörunum sem eru í gjafaleiknum, […]

Read More

Skref-fyrir-skref: Skin Routine

Ein spurning sem kemur rosalega oft á Snapchat: hvernig nærðu að mála húðina þína svona? Sko..í fyrsta lagi! Þá er auðvitað ótrúlega mikilvægt að hreinsa húðina vel og vandlega kvölds og morgna, til að vera viss um að hún sé alveg hrein. Það er grunnurinn af því að húðin líti vel út – að hún […]

Read More

New In: Carli Bybel Palette

Nýlega gaf beauty gúrúinn og Youtuberinn yndislegi Carli Bybel út sína eigin pallettu í samstarfi við BH Cosmetics. Þar sem ég er mikill Carli aðdáandi þá varð ég að eignast pallettuna, en ég fékk hana einmitt í vikunni! Pallettan kemur í ótrúlega fallegum umbúðum, og inniheldur 10 augnskugga og 4 highlightera. Ég ætla svosem ekkert […]

Read More

Góð ráð: Til að hugsa um hárið í vetur!

Eitt af því sem mér finnst ótrúlega oft gleymast í sambandi við “líkamsumhirðu” er hárið. Ég hef allavega sjálf gerst sek um það oftar en einu sinni. Ég er ótrúlega dugleg að hugsa um húðina mína, setja á hana allskonar krem, skrúbba, bursta hana og geri allt til þess að halda henni fallegri, bæði í […]

Read More