Útlitið Category

Review: Lipkit by Kylie

Það hefur sennilega ekki farið fram hjá öllum Kardashian aðdáendunum þarna úti að yngsta systirin, Kylie, er búin að gefa út sitt eigið Lip Kit. Hún kallar merkið sitt Kylie Cosmetics og fyrsta varan er Lipkit by Kylie, sem ég varð að sjálfsögðu að næla mér í! Það getur nú verið alveg hægara sagt en […]

Read More

5 uppáhalds í janúar!

Liðurinn 5 uppáhalds er búinn að vera í smá pásu seinutu mánuði, en það byrjaði held ég þegar ég gleymdi að gera hann einn mánuðinn. Mig langar samt endilega að taka hann upp aftur svo hér er ég komin með 5 uppáhalds hluti frá janúar mánuði! 1. MakeUp Eraser: Þetta er klárlega ein mesta snilld sem […]

Read More

Ég elska: Sturtuolíuna frá L’occitane

Þessi möndlu sturtuolía var búin að vera lengi á óskalistanum. Ég var búin að smitast af henni Þórunni Ívars, en hún er búin að dásama þessa olíu í bak og fyrir. Þar sem ég er auðvitað forfallinn aðdáandi allra olía þá varð ég að prófa hana, og ég varð sko ekki svikin skal ég segja […]

Read More

Gyðadröfn: Sephora Wishlist 2016

Þrátt fyrir að ég eigi meira en nóg og eiginlega miklu meira en það af snyrtivörum, þá virðist alltaf vera eitthvað meira sem maður gæti bætt á sig..þetta eru þær vörur sem eru efst á óskalistanum frá Sephora akkúrat núna! Þar sem að ég hef ekki prófað vörurnar ætla ég ekki að skrifa um hverja […]

Read More

Ég elska: Liquid Lipsticks

Eitt stærsta trendið í förðunarheiminum á seinasta ári voru hinir svokölluðu fljótandi varalitir, sem oftast eru þannig gerðir að þeir þorna mattir. Þeir eru núna til í flestum merkjum, og að sjálfsögðu í óteljandi litum, en ég kynntist þeim einmitt á seinasta ári og var ekki lengi að hoppa í fljótandi varalita lestina! Í dag […]

Read More

Ég elska: Moroccanoil Body

Ég veit ekki hvort ég hef nefnt það áður hérna á blogginu, eða hvort að þið hafið ef til vill áttað ykkur á því sjálf – en lykt skiptir mig einstaklega miklu máli. Ég er með virkilega næmt lyktarskyn, og fæ ótrúlega mikið út úr því að hafa góða lykt í kringum mig. Mér finnst […]

Read More

Drugstore vs. Department Store: BeautyBlender vs. Real Techniques Miracle Complexion Sponge

Jæja þá er komið að annarri færslunni í þessum flokki, þar sem ég ber saman dýrari og ódýrari vörur. Seinast voru það augnskuggapallettur, en nú eru það förðunarsvampar! Ég hef oft fengið spurninguna, um hver af þessum vinsælu förðunarsvömpum sé betri. Ég ákvað því í eitt skipti fyrir öll að útkljá það með æsispennandi einvígi. […]

Read More

Skref-fyrir-skref: Contour/highlight routine með LA girl Pro Conceal

Fyrir nokkrum mánuðum prófaði ég í fyrsta skipti hyljarana frá LA girl, sem fást á Fotia.is. Þessir hyljarar eru búnir að vera ótrúlega vinsælir upp á síðkastið, enda eru þeir mjög góðir og á mjög góðu verði, en stykkið er á 990kr og þú getur keypt þá HÉR. Mig langaði að sýna ykkur hvernig er […]

Read More

Drugstore vs. Department Store: L’oreal La Palette Nude Rose vs. Urban Decay Naked3

Ef að þið hafið verslað ykkur snyrtivörur í Bandaríkjunum, þá vitið þið að það eru tvennskonar tegundir af snyrtivöruverslunum. Annars vegar eru það drugstore búðir (apótek), sem eru með drugstore merki, og svo eru það department store búðir, sem eru með meira high end merki. Drugstore merkin eru yfirleitt mun ódýrari, en oft er þá ekki boðið […]

Read More

2015: Best of makeup

Þá er komið að seinustu færslunni þar sem ég fer yfir vörur sem voru í uppáhaldi frá seinasta ári. Eftir helgi taka svo við nýjar og ferskar 2016 færslur, og ég hlakka til að fara með ykkur almennilega í þetta nýja ár! 1. The Balm Bahama Mama: Klárlega mitt uppáhalds sólarpúður á árinu. Það er í […]

Read More