Útlitið Category

Að missa mig yfir: Baby lips!

Ég er varasalvafíkill..þarf alltaf að vera með varasalva á mér þegar ég fer eitthvað. Ég er hinsvegar alls ekki varalitatýpa og finnst einhvernveginn ekki fara mér að vera með varalit! En stundum langar mig samt að vera með eitthvað á vörunum án þess að það sé of mikið, og þessvegna kemur kannski ekkert á óvart […]

Read More

Ég mæli með: Besta leiðin til að taka af glimmernaglalakk!

Hver kannast ekki við að setja á sig eitthvað fallegt glimmernaglalakk fyrir helgina og ætla svo að taka það af þegar það kemur mánudagur..nei bíddu, ekki svo auðvelt! Ég elska glimmernaglalökk og nota þau mjög mikið, en það getur stundum verið alveg óendanlega erfitt að ná þeim af! Bómullinn eða svampurinn festist í þeim og […]

Read More

Svona hreinsa ég húðina mína!

Einn besti parturinn af deginum finnst mér vera að koma heim eftir langann dag og þvo andlitið mitt og augun og leggjast uppí rúm. Það er svo gott að hafa húðina hreina og ferska! Mér finnst falleg húð vera eitt það mikilvægasta þegar kemur að útliti og ég hreinsa húðina mína á hverju kvöldi og […]

Read More

Confessions of a shopaholic..

Okei já ég er með smá vandamál, hæ ég heiti Gyða og ég er shopaholic.. Finnst alveg ofboðslega gaman að versla á netinu og á alveg auðvelt með að missa mig á ebay, sérstaklega í snyrtivörum! Langaði að sýna ykkur smá sem ég var að panta og væri gaman að heyra ef þið hafið prófað […]

Read More

Uppskrift: Subbulegur andlitsmaski fyrir ljómandi húð!

Okei ég ætla bara að vara ykkur við strax, þessi maski er mjög subbulegur! En svo algjörlega þess virði. Ég gerði hann í fyrsta skipti seinasta sumar og hef notað hann reglulega síðan, og er alltaf jafn hissa hvað hann getur gert fyrir húðina mína! Hann hefur bara tvö innihaldsefni og ég á þau yfirleitt […]

Read More

Tried and tested: 3 bestu primerarnir!

Það er ekkert alltof langt síðan fyrstu primerarnir komu á markað en núna eru þeir orðnir ómissandi hluti af snyrtibuddunni hjá mjög mörgum og eiginlega öll merki komin með sína útgáfu. Persónulega finnst mér ég ekki geta án þeirra verið, þeir gera svo ótrúlega mikið fyrir húðina! Ég er búin að prófa þónokkuð marga en […]

Read More

Uppskrift: Dásamlegt súkkulaði- og kókoskrem á líkamann!

Oooó þetta krem..það er æði! Ég er búin að eyða seinustu dögum í að fullkomna uppskriftina af því og ég held ég sé loksins komin með hana eins og ég vil hafa hana, og get eiginlega ekki beðið eftir að deila henni með ykkur! Eins og ég hef sagt áður er ég algjör sökker fyrir […]

Read More

Ég mæli með: Uppáhalds BB kremið mitt!

Það hafa sennilega flestar stelpur heyrt um BB kremin sem hafa verið afskaplega vinsæl uppá síðkastið. Flest merki eru núna komin með BB krem inní vöruval hjá sér og því úr mörgu að velja! Ég hef prófað þónokkur krem en enda alltaf á að fara aftur í sama kremið, og finnst það eiginlega bara alltaf […]

Read More

Sunnudagsdekur með hreinsandi sítrónumaska!

Sunnudagar eru bara alþjóðlegir letidagar, eruð þið ekki sammála? Elska að eyða deginum í náttfötunum að brasa hér heima og hafa það notalegt. Sunnudagarnir eru líka tilvaldir í að dekra við sjálfan sig og gera eitthvað sem maður hefur kannski ekki tíma fyrir á virkum dögum. Ég ákvað að prófa sítrónu andlitsmaska sem ég keypti […]

Read More

Obsessing over: So couture!

Surprise surprise að fyrsta færslan mín sé um maskara.. Kemur sennilega engum sem þekkir mig á óvart, en ég er algjör maskaradrottning og veit fátt skemmtilegra en að prófa nýja maskara! Er yfirleitt með þónokkra í gangi í einu, og er alltaf að prófa nýja en á samt alltaf nokkra uppáhalds sem ég kaupi aftur […]

Read More